Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 186

Saga - 2015, Blaðsíða 186
sem fjármála- og tryggingastarfsemi en minni í umönnunar- og velferðar- störfum þar sem konur eru í meirihluta. Perrons á erfitt með að skilja hvernig geti staðið á því að þrátt fyrir allt sem á undan er gengið skuli gamla sjónarmiðið, um að markaðir muni leiðrétta sig og leita í jafnvægi, enn eiga upp á pallborðið hjá breskum stjórnvöldum og um leið hversu lítinn hljómgrunn sjónarmið annarra, þar á meðal femínista, hafi fengið hjá ráðamönnum og almenningi. Í næsta kafla bókarinnar er nánar rætt um þau áhrif sem kreppan hafði á samfélög — og þá einkum velferðarkerfin — víða um heim. Þessi hluti hefur að geyma fimm kafla og fjalla tveir þeirra um Ísland en í hinum er borið saman hvernig brugðist var við kreppunni í Bandaríkjunum og Bret - landi, sagt frá viðbrögðum á Írlandi og greint frá þeim breytingum sem gerð ar hafa verið á eftirlaunakerfinu í Finnlandi á undanförnum áratugum. Í grein sinni benda Daniel Béland og Alex Waddan á að enda þótt nýfrjáls- hyggjan eigi rætur að rekja til Bandaríkjanna og Bretlands og löndin eigi margt sameiginlegt hafi ólík stofnanaumgerð leitt til nokkuð ólíkrar stefnu landanna eftir hrun. Í Bretlandi styðjist stjórnvöld við meirihluta á þingi, þar ríki sterkur flokksagi í pólitík og stjórnvöld hverju sinni geti reitt sig á að þingmenn kjósi eftir flokkslínum. Í Bandaríkjunum sé önnur staða. Þar sé engan veginn víst að flokkur forseta ráði einnig báðum deildum þingsins. Sú staða hafi að vísu ríkt í upphafi kjörtímabils Obama forseta, þegar Demó - krataflokkurinn réð einnig bæði fulltrúadeild og öldungadeild, en í kosn- ingunum í nóvember 2010 náði Repúblikanaflokkurinn meirihluta í fulltrúa- deild og það mörgum þingsætum í öldungadeildinni að hann gat beitt málþófi. Bresk stjórnvöld gátu í krafti þingmeirihluta hrundið af stað að - gerð um er miðuðu að því að ná jafnvægi í ríkisbúskapnum með því fyrst og fremst að skera niður útgjöld, en í Bandaríkjunum gat Obama ekki lagt fram jafn heildstæða stefnu heldur varð hann eiginlega að láta sér nægja að koma á breytingum í bandaríska heilbrigðiskerfinu. Mairéad Considine og Fiona Dukelow bera saman hvaða áhrif tvær síðustu stórar kreppur á Írlandi höfðu á velferðarkerfi landsins. Sú fyrri reið yfir á níunda áratug 20. aldar en segja má að sú síðari standi enn. Í fyrra skiptið var lögð áhersla á að vernda félagslega velferðarkerfið, þótt svo niðurskurðar þeirra ára hafi vitaskuld bitnað á öðrum málaflokkum, svo sem heilbrigðis- og húsnæðismálum og nýráðningum. Niðurskurðurinn var mun meiri og víðtæk- ari undanfarin ár, að hluta til vegna þess að írska ríkið lagði fjármálafyrirtækj- um landsins til háar fjárhæðir en einnig vegna þess að samstaða virðist hafa skapast um að ekki væri hægt að halda til streitu því velferðarkerfi sem upp hefði verið byggt og þess vegna yrði að draga saman seglin. Matti Hannikainen segir frá því hvernig kreppan í Finnlandi upp úr 1990 leiddi til þess að draga varð saman seglin í lífeyrismálum Finna og rek- ur hvernig kjör á almennum markaði og hinum opinbera voru samræmd á ritfregnir184 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.