Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 70

Saga - 2015, Blaðsíða 70
við að Guðbjörg væri orðuð við annað eða alvarlegra brot. Aðspurð - ur kvaðst presturinn hvorki kannast við að Guðbjörg væri sökuð um ójátað brot né hefði hann sjálfur grun um að hún væri í einhverju öðru brotleg en kvaðst hafa útilokað hana frá sakramentinu vegna skriflegra fyrirmæla prófastsins, sem var Sigurður á Grenjaðarstað. kvað Magnús upp þann dóm að prestarnir hefðu gengið frekar fram en kirkjuskipanin bauð í ekki alvarlegra máli.111 Samkvæmt henni skyldi veita sakramentið öllum sem gengust við brotum sínum og óskuðu aflausnar nema um bannfæringarsök væri að ræða.112 Í þessu máli kann þó að vera að hér með sé ekki öllu til skila haldið. Ýmis skjöl og ummæli herma að grunur hafi leikið á að stjúpbróðir Guðbjargar hafi verið faðir að barninu og brotið því verið mun alvarlegra. vera má að Sigurði hafi verið kunnugt um slíkt brot og yfirhylmingu án þess að geta gert uppskátt, til dæmis vegna þagnarskyldu, en hafi í staðinn freistað þess að knýja fram játningu með hjálp agameðala kirkjunnar.113 Báðir kunna því að hafa starfað á grundvelli kirkjuskipanarinnar, prófastur og sýslu - mað ur. Lokaorð Ljóst er að Sigurður Jónsson var háklerkur með sterka stöðu í innsta hring kaþólsku miðaldakirkjunnar og var auk þess vel tengdur inn í hástétt samfélagsins, hefur lifað rausnarlega og haft margháttuð áhrif í umhverfi sínu. ekkert bendir til að siðaskiptin hafi í nokkru raskað stöðu hans í kirkjulegu eða samfélagslegu tilliti. Svipuðu máli hefur ugglaust gegnt um fjölmarga presta af hans kynslóð. Það rennir stoðum undir að „samhengis-túlkun“ á siðaskiptunum eigi við gild rök að styðjast. en prestar sem voru mótaðir af miðalda- kirkjunni, kenningu hennar, helgisiðum og trúarháttum, hafa tæpast hjalti hugason68 sama sumar j fardogum adur“ gengið í þjónustu Sigurðar Jónssonar. DI. Diplo matarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn XIv, 1551–1567. Útg. Páll eggert Ólason (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1944–1946), bls. 306 og 319; sjá og bls. 323. 111 DI XIII, bls. 711. 112 „Den danske kirkeordinans, 1539“, bls. 183–187 og 193–194. 113 DI XIII, bls. 505–506, 594–595, 708–709, 712–717, 720–723 og 762. DI XIv, bls. 9–10, 14, 99–100, 123–125, 306, 319, 322–323, 378–379 og 409–411; Jón Þor - kelsson, Saga Magnúsar prúða (kaupmannahöfn: Sigurður kristjánsson 1895), bls. 23. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.