Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 44

Saga - 2015, Blaðsíða 44
Saga LIII:2 (2015), bls. 42–71. hjalti hugason Frumkvöðull siðbótar á Norðurlandi? Um Sigurð Jónsson á Grenjaðarstað og afskipti hans af siðaskiptunum Hvernig brugðust einstaklingar, ekki síst einstakir prestar, við nýjungum siðaskiptatímans? er mögulegt að rekja umþóttunarferli þeirra frá kaþólskri miðaldakristni til lúthersku? Í þessari grein er fjallað um Sigurð Jónsson prest á Grenjaðarstað, afskipti hans af siðaskiptunum og afstöðu hans til nýjunganna, einkum í ljósi persónulegrar stöðu hans. Sigurður var úr innsta hring miðaldakaþólskunnar þar sem hann var sonur Jóns Arasonar Hóla - biskups og gegndi trúnaðarstöðum í kirkjunni fyrir siðaskipti. Umskiptin virðast þó ekki hafa haft áhrif á starfsferil hans. Hvernig stendur á því? var hann huglaus eða réðst afstaða hans af öðru: raunsæju mati eða hugsanlega guðfræðilegri afstöðu? Hvaða ályktanir um framrás siðaskiptanna má draga af lífi og starfi Sigurðar prests? Margt hefur verið rætt og ritað um þá þróun sem hér varð er miðaldakirkjan vék fyrir lútherskri kirkjuskipan.1 Hefur þar gætt til- hneigingar til að draga fram andstæður hins gamla og nýja. er þá sama hvort litið er til kenningar, helgisiða, kirkjuskipanar, tengsla ríkis og kirkju eða jafnvel skipulags þjóðfélagsins. Dæmi slíkrar „rof-túlkunar“ má víða sjá í íslenskum sögurannsóknum.2 Þá eru róttæk umskipti talin hafa orðið á flestum sviðum trúar, menningar 1 Hér er miðaldakirkja og miðaldakristni notað jöfnum höndum yfir kirkjuna í vestanverðri evrópu á miðöldum. ef þurfa þykir er einkunninni kaþólska bætt við. er þetta gert til aðgreiningar frá rómversk-kaþólsku kirkjudeildinni sem starfar nú. Greinin er rituð í tengslum við rannsóknarverkefnið 2017.is á vegum Guðfræðistofnunnar HÍ. 2 Sjá má „rof-túlkunina“ víða í sagnfræðiritum frá fyrri hluta 20. aldar og var hún þá almennt samfara þjóðernislegri sögutúlkun. Gott dæmi um hana kemur fram í nýrri bók Árna Daníels Júlíussonar, um „kirkjueignir“ á miðöldum, þegar hann fullyrðir að hér hafi komist á nýtt „hag- og þjóðfélagskerfi“ fyrir tilstuðlan siðaskiptanna. Árni Daníel Júlíusson, Jarðeignir kirkjunnar og tekjur af þeim 1000– 1550 (Reykjavík: Centre for Agrarian Historical Dynamics 2014), bls. 245. Ítar - legustu útfærsluna er þó að finna í bók vilborgar Auðar Ísleifsdóttur, Bylt ingin að ofan (byggð á sama: Siðbreytingin á Íslandi, Reykjavík 1997). Í inn gangi hennar er m.a. rætt um að framandi pólitísku kerfi hafi verið „dembt með valdi yfir Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.