Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 170

Saga - 2015, Blaðsíða 170
bindis alfræðiritsins sem fjallar um spendýr; umfjöllun um manninn sem tegund og umfjöllun um nokkur önnur valin spendýr. Hins vegar eru birtar 50 myndir úr þriðja bindi verksins, sem sýnishorn af myndrænum hluta þess. Jón gekk frá öllum myndum handritsins í sérstöku bindi en vísaði síðan til þeirra í texta í hinum átta bindunum. er mikill fengur að þessum myndum fyrir bókina sem hér er gefin út. eins og áður segir skrifaði Árni H. kristjánsson upp frumtexta Jóns Bjarnasonar og bjó hann til útgáfu. vandað er til þessa verks og er textinn gefinn út „stafrétt[ur] eða án mikilla breytinga á handritunum sjálfum“ (bls. 12). Hér er því farið nær frumtext- anum en í mörgum öðrum ritum sýnisbókanna, sem oftast hafa verið gefin út orðrétt. Samræmingarreglur eru vel rökstuddar. Greinarmerkjasetning, notkun hástafa og komma á sérhljóðum er samræmd, auk þess sem augljós pennaglöp eru leiðrétt. Alúð hefur verið lögð við að láta textann njóta sín sem best og anda Jóns Bjarnasonar bónda koma fram í gegnum frumtext - ann, fremur en að gera læsileikann meiri með því að samræma stafsetningu frekar, t.d. nota ð í stað d. Árni birtir skýr dæmi sem varpa ljósi á uppskriftar - aðferðir hans við meðferð textans. Gagnleg umfjöllun er einnig hjá Árna um almenna útgáfusögu heimilda á Íslandi, þar sem þessi útgáfa er sett í sam- hengi við það sem áður hefur verið gefið út, bæði á 19. og 20. öld. Hér er bent á hversu lítið hefur hingað til verið gefið út af heimildum frá alþýðu manna miðað við aðrar heimildir. Í umfjöllun Árna er líka sleginn tónn sem síðan er áberandi stef í ritinu, þ.e.a.s. bent á hvað almennt læsi alþýðu hafi skipt miklu máli fyrir handritamenningu og menningarlega einsleitni í land- inu. „Forsenda blómlegrar bókmenntahefðar alþýðu Íslendinga var almennt læsi. Annað ýtti einnig undir sérstöðu Íslendinga á þessu sviði. Þjóðin var fámenn og daglegt líf keimlíkt um allt land. Þessi einsleitni og staðlað form kvöldvökunnar skapaði menningarlegan jöfnuð meðal landsmanna“ (bls. 36–37). Rit Jóns Bjarnasonar er túlkað í þessu ljósi. Grein Árna H. kristjánssonar ber heitið: „Jón bóndi og hugðarefni hans“ (bls. 17–50). Í henni gerir Árni grein fyrir ævi Jóns, ritun hans og fræðistörf- um. Áhugaverð umfjöllun er um sýn Jóns á eigin texta, hvernig hann vann sjálfur úr verkinu og hvernig hann lýsir heimildum sínum. Hann vann ritið, að því er virðist, með það fyrir augum að það yrði gefið út en þótti sýnt að áður en til þess gæti komið þyrftu lærðir menn í náttúrufræði að ritstýra því og lagfæra á margvíslegan hátt (bls. 46–47). Jón sagði sjálfur í aðfaraorðum bókarinnar að hún væri „aldeilis óhæfileg til prentunar“ en taldi þó að ein- hverjir ættu að „geta notad sér eitthvad úr ritgjörd þessari ef hana vid hönd hefdi“ (bls. 65–66). Þrátt fyrir þessi orð höfundar gerir Árni ráð fyrir að handrit Jóns hafi fengið góðar viðtökur í Húnavatnssýslu (bls. 41). ekki er bent á nein dæmi um það heldur gengið út frá því að svo hafi verið þar sem Jón hafi hugsað ritið til aflestrar fyrir alþýðu manna og það hafi verið áhugavert og ögrandi. Ritið hafi „verið ætlað „til lesníngar handa alþýdu“ í anda upplýsingarinnar. Að baki lá það grundvallarsjónarmið að almenn- ritdómar168 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.