Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 104

Saga - 2015, Blaðsíða 104
að til hinnar eljusömu starfsemi J.C. Poestions, um fleiri áratugi, í því að opna augu Þjóðverja fyrir Íslandi sem bókmennta- og ferðamanna- landi, megi rekja drögin til þess að „Hamborgar-Ameríkulínan“ færðist fyrst í fang að senda skemtiskip til Íslands í stórum stíl. Hann hafi gert Hamborgarmönnum sérstaklega Íslands hugmyndina handgenga og eigi það sinn hlut í þeim verklega árangri.82 Af framansögðu má ráða að fyrirlestrar og prentað efni ýmiss konar um Ísland hafi átt drjúgan þátt í fjölgun erlendra ferðamanna um og upp úr aldamótunum 1900. Að líkindum hafa útlendingar skrifað miklu meira um íslenska náttúru og íslenskt mannlíf á þessum tíma en Íslendingar sjálfir. Hvað náttúruna varðar er vert að hafa í huga að stór hluti hálendisins (og þar með landsins) var landsmönnum almennt lítt kunnur langt fram á nítjándu öld. Það breyttist ekki að marki fyrr en með rannsóknum og ritum Þorvaldar Thoroddsen náttúrufræðings á síðustu tveimur áratugum nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu.83 Hvað bókmenntirnar varðar er líka vert að nefna erlendar skáld- sögur sem gerðust að nokkru eða öllu leyti á Íslandi. Áður hefur verið minnst á sögu Jules verne, Voyage au centre de la Terre, sem út kom 1864. Rúmum 40 árum síðar, í apríl 1908, sagði fréttablaðið Huginn í Reykjavík frá nýútkominni skáldsögu, Der König von Thule (konung - urinn í Thule) eftir Þjóðverjann Paul Grabeins (1869–1945), sem bóka- forlag í Leipzig gaf út. Að sögn blaðsins gerðist sagan „sumpart á skemtiferðaskipinu „Hamborg“ [skemmtiferðaskip með því nafni kom til Reykjavíkur sumarið 1905] og sumpart á Íslandi. — Þýzk blöð hæla sögunni mjög og segja að hún fræði menn einkar vel um Ísland og íslenzka menningu og sé auk þess mjög „spennandi“.“84 Ferðamennska sem höfðaði til áhuga fólks á bókmenntum á sér langa sögu og var orðin býsna umfangsmikil í evrópu á nítjándu öld. Í hugum lesenda var sterk og órjúfanleg tenging á milli texta og staða. Á ferðalögum heimsóttu lesendur fæðingarstaði rithöfunda, heimili þeirra, grafir og sögusvið skáldsagna þeirra. Og tengsl texta og staða lágu líka í gegnum ævisögur, ferðahandbækur og ferða - bækur höfundanna. Á níunda áratug nítjándu aldar komu svo út arnþór gunnarsson102 82 Ísafold 13. ágúst 1913, bls. 252. 83 Sjá yfirlit yfir rit Þorvalds: Páll Imsland, „Þorvaldur Thoroddsen“, Landfræðis - saga Íslands V. bindi. Lykilbók. Viðaukar og skrár. Ritstj. Gísli Már Gíslason og Guttormur Sigbjarnarson (Reykjavík: Ormstunga 2009), bls. 32–33. 84 Huginn 30. apríl 1908, bls. 29. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.