Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 169

Saga - 2015, Blaðsíða 169
Árni H. kristjánsson og Sigurður Gylfi Magnússon, BÓNDINN, SPeN - DÝRIN OG FLeIRI UNDUR ALHeIMSINS. ALFRÆÐIveRk FyRIR ALÞÝÐU SeM JÓN BJARNASON FRÁ ÞÓRORMSTUNGU Í vATNS- DAL vANN Á ÁRUNUM 1845–1852. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn- ingar 17. Ritstjórar Davíð Ólafsson, Már Jónsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Reykjavík. Háskólaútgáfan 2014. Myndir, myndaskrá, heimildaskrá, enskur útdráttur. Sýnisbækur íslenskrar alþýðumenningar eru öflugur bókaflokkur, þar sem margvísleg heimildarit og fræðirit hafa verið gefin út frá árinu 1997. Hér er komið út 17. bindi þessarar ritraðar og lætur því nærri að komið hafi út bók á ári að meðaltali. Uppbygging þessarar bókar er sérstæð, því hún er að þriðjungi heimildaútgáfa á hluta af 19. aldar alfræðiriti en geymir auk þess tvær langar og ítarlegar fræðiritgerðir. Sú fyrri er eftir Árna H. kristjánsson sagnfræðing og fjallar hún um höfund alfræðiritsins, Jón bónda Bjarnason í Þórormstungu í vatnsdal. Árni vann einnig texta Jóns til útgáfu. vinna að uppskriftinni og heimildaútgáfunni er að stofni til meistararitgerð Árna í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands en hér er auk þess fræðileg- ur kafli um höfund alfræðiritsins, unninn í tengslum við útgáfuna. Seinni greinin, sem birtist aftan við heimildaútgáfuna, er eftir Sigurð Gylfa Magnús - son sagnfræðing. Hann ritar um teikningarnar sem fylgja alfræðiritinu og þá sköpunarþrá sem birtist í myndefninu og er sú grein tengd rannsóknar- verkefni hans „Tilfinningar, efnisheimur og hversdagslíf á 19. og fyrri hluta 20. aldar á Íslandi“. Um 50 af ríflega 500 myndum alfræðiritsins eru birtar í bókinni og er mikill fengur að þeim. Árni og Sigurður Gylfi eru báðir skráðir höfundar verksins en Sigurður Gylfi fylgir því úr hlaði í formála. Ritstjórar sýnisbókanna eru Davíð Ólafsson, Már Jónsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Alfræðirit Jóns Bjarnasonar frá Þórormstungu í vatnsdal er handrit í níu bindum, sem varðveitt er í handritasafni Landsbókasafnsins, skrifað á árun- um 1845–1852, og skráð með safnmörkunum ÍBR 67–73 4to og ÍBR 69–70 8vo. Fyrstu tvö bindin eru um spendýrafræði, þar á meðal um manninn. eitt bindanna er safn mynda og sex bindi fjalla um aðrar greinar náttúru fræð - innar, m.a. steinafræði, fugla og fiska. varðveislusaga handritanna er vel þekkt. Þegar Jón bóndi lést keypti Hið íslenska bókmenntafélag handritin og seldi þau síðar til Landsbókasafns Íslands (bls. 17). Fyrst verður fjallað um heimildaútgáfuna sjálfa, síðan greinarnar tvær og að lokum varpað fram nokkrum vangaveltum um heildarnálgun ritsins og túlkanir. Handrit Jóns Bjarnasonar er mikið að vöxtum og er aðeins lítill hluti þess gefinn út í þessu riti. Höfundar völdu tvo mjög áhugaverða hluta þess til útgáfu og eru þeir góð kynning á verkinu. en ekki er að sjá að frekari áætlanir séu um útgáfu verksins í heild. Annars vegar er birtur hluti fyrsta ritdómar 167 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.