Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 23

Saga - 2015, Blaðsíða 23
máttu forsvarskonur kvenfélags Njarðvíkur verja sig ásökunum um að á dansleikjum félagsins í samkomuhúsi þess við flugvöllinn flyti allt í smygluðum bjór og sterku áfengi og að á eftir söfnuðust ungar stúlkur af höfuðborgarsvæðinu í drykkjuveislur á flugvellinum.37 Látið var að því liggja að í bröggum þar væru „dætur betri borgara í Reykjavík“ látnar kasta klæðum, þeim „stillt upp á borð, mynd - aðar þar aftan frá, framan frá og neðan frá, einar eða við annan og þriðja mann“ og myndirnar gengju síðan milli manna.38 Lýsingar á myndatökum af íslenskum stúlkum í svallveislum á keflavíkur - flugvelli birtust einnig í Mánudagsblaðinu. Þar voru ljósmyndirnar sagðar „teknar á ýmsan hátt, en klæðnaður „stjarnanna“ minnir óþyrmilega á klæðnað frumstæðustu þjóðflokka“.39 Það var hins vegar ekki fyrr en fyrrnefnd frétt birtist í Tímanum 12. maí sem yfirvöld gripu til sinna ráða. Sama dag hóf Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, rannsókn á málinu. Það er ekki ólíklegt að dómsmálaráðherra hafi átt frumkvæðið að rannsókninni þótt það komi hvergi fram í heimildum.40 Hér var enda um lögbrot að ræða ef rétt reyndist. eins og Sveinn orðaði það í skýrslu sinni snerist málið um „myndir, sem venjulega ganga undir nafninu: klámmyndir“.41 Samkvæmt 210. grein íslenskra hegningarlaga frá 1940 var, og er reyndar enn, refsivert að birta á prenti klám sem og að „búa til eða flytja inn í útbreiðsluskyni, selja, útbýta eða dreifa á annan hátt út klámritum, klámmyndum eða öðrum slíkum hlutum eða hafa þá opinberlega til sýnis, svo og að efna til opinbers fyrirlestrar, eða leiks, sem er ósiðlegur á sama hátt“.42 210. greinin tók við af 185. grein hegningarlaganna frá 1869 svarti pétur 21 þjóðir“, Tíminn 26. janúar 1949, bls. 2. Höfundur pistlanna „Á förnum vegi“ var Jón Helgason en fjórum árum síðar tók hann við ritstjórn blaðs Þjóð varnar - flokks Íslands, Frjáls þjóð. 37 J.H., „Johny gamli er voða krútt“, Tíminn 9. janúar 1949, bls. 2 og 7. 38 J.H., „Um menn og þjóðir“, Tíminn 26. janúar 1949, bls. 2. 39 „keflavíkurhneykslið orðið þjóðarskömm“, Mánudagsblaðið 28. mars 1949, bls. 1. Sjá einnig „keflavíkur flugvöllur“, Mánudagsblaðið 2. maí 1949, bls. 1. 40 „Það var því eðlilegt, að dómsmálaráðuneytið fyrirskipaði rannsókn þessa máls“ segir þó í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í júní. Sjá „Nota munnlegan áróður og önnur blöð fyrir sora þann sem þykir óhæfur í Þjóðviljann“, Morgun - blaðið 25. júní 1949, bls. 2. 41 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12. maí 1949. 42 Stjórnartíðindi 1940 A, bls. 51–52. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.