Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 39

Saga - 2015, Blaðsíða 39
sem voru viðföng þess kláms sem þótti svo mikilvægt að halda frá þeim.94 Sakborningar í klámmyndamálinu voru karlar á aldrinum 20–25 ára. Flestir sem höfðu haft ljósmyndirnar undir höndum voru á sama aldri. Myndirnar gengu milli manna í kunningja- og vina- hópum, í félagsmiðstöðvum, í prentsmiðjum, á verkstæðum og öðrum vinnustöðum. Það er varla tilviljun hve ítrekað vitni taka fram við réttarrannsókn málsins að þau hafi einungis sýnt myndirn- ar félögum sínum „á svipuðu reki“.95 Þótt vitnisburðirnir séu skrif - aðir upp í þriðju persónu í nokkuð samfelldu máli var rannsókninni stýrt af fulltrúa sakadómara. Það má teljast líklegt að vitni hafi verið sérstaklega spurð út í þetta atriði og þannig lögð áhersla á að komast að því hvort myndirnar hefðu farið út fyrir félagsskap ungra karla. Upp að einhverju marki gæti sýning ljósmyndanna því hafa þótt eðlileg í hópi ungra karlmanna. Fyrir utan hina ónafngreindu konu sem sat fyrir á myndunum kom aðeins ein kona við sögu í meðferð klámmyndamálsins, sú sem Hannes Pálsson sagði frá við yfirheyrslu að hann hefði gefið eina myndaseríu. Það fylgdi sögunni að stúlkan „sagðist vera kunnug á Ameriska sendiráðinu og ætla að láta það hafa „seriuna““. 96 eftir því sem leið á 20. öld þróuðust mál þannig víðast hvar á vesturlöndum að farið var að meta listrænt eða vísindalegt gildi verka þeim til tekna, jafnvel þótt þau innihéldu kynferðislegar vís- anir eða lýsingar.97 Markmiðið varð að sía burt allt sem hefði eitt- hvert gildi þar til ekkert stóð eftir nema það sem kallað var harð kjarna - klám; verk sem gengu eingöngu út á að sýna kynlíf en voru ekki talin eiga sér neinar listrænar, uppeldislegar eða menningarlegar málsbætur.98 Slíkt harðkjarnaklám tilheyrði lengst af minna sýnilegu svarti pétur 37 94 Lisa Z. Sigel, Governing Pleasures, bls. 148–155. 95 Sjá ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. endurrit úr lögregluþingbók Reykjavíkur 30. maí–2. júní 1949, bls. 2–8. Um samhengi réttarheimilda og þátt þeirra sem stýra yfirheyrslunni við tilurð vitnisburða sjá vilhelm vilhelmsson, „Stílfært og sett í samhengi“, bls. 17–30. 96 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12. maí 1949. ekki er ljóst hvers vegna stúlkan hugðist láta sendi - ráðið hafa myndirnar. Hún kemur ekki frekar við sögu í skjölum málsins. 97 Walter kendrick, The Secret Museum, bls. 68 og 188–212, og Lisa Z. Sigel, „Introduction“, bls. 16. 98 Walter kendrick, The Secret Museum, bls. 212, og Linda Williams, Hard Core, bls. 88–89. kendrick og Williams fjalla bæði um dómsmálið þar sem hugtakið harðkjarnaklám kom fyrst fram í lagalegu samhengi en það fór fram í Banda - Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.