Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 66

Saga - 2015, Blaðsíða 66
siðanna á þennan hátt en það er þó ekki sjálfsagt. Undir lok bréfsins tók Sigurður fram að nýbreytnina tæki hann ekki upp af „… ohlydni vid heilaga almenniliga kirkiu. heilaga kristni. eda hennar yfermenn. helldur til hlydni vid gud og hans bod. og holluztu vid (sinn) herra kongenn … epter þvi sem hans ordinancia innehelldur …“ (leturbr. HH).92 Þótt Sigurður tæki hér fram að hann vildi ekki óhlýðnast hinni kaþólsku kirkju né páfa lagði hann áherslu á að hann væri með þessu að hlýðnast orði Guðs auk fyrirmæla konungs. Hvort tveggja var í evangelískum anda. Þá undirstrikaði hann að ráðstöfunin væri ekki endanleg af sinni hálfu heldur mundi nýbreytnin standa „… þar til sem onnur kristilig skipun a giorizt i almenneligu consilium. Þa vil eg mig þar epter rietta eptir þvi sem hverium kristnum menne ber at giora …“.93 Lúther hafnaði að vísu kirkjuþingum sem óskeikulum kennivöldum í kirkjunni.94 Frá þriðja áratug 16. aldar höfðu þó margir vænst þess að slíkt þing gæti skorið úr deilumálum siðaskiptatímans og stuðlað að einingu.95 en kirkjuþing höfðu gegnt mikilvægu hlutverki við kirkjulegar umbæt- ur á 15. öld.96 Loks þegar þingið í Tridentum kom saman fór hins vegar svo að það jók þvert á móti á aðskilnað kirkjudeildanna.97 Þetta málskot sker í sjálfu sér ekki úr um hvort Sigurður var einlæg- ur áhangandi miðaldakirkjunnar og vænti endurreisnar hennar (Rekatholisierung), húmanískur umbótamaður (reformist) eða hlið - hollur siðbótinni (reformator). Fyrsti möguleikinn var þó talinn úti - lokaður hér framar. Hér er heldur ekki litið svo á að hann hafi verið að vísa til þingsins í Tridentum, sem lá niðri um þessar mundir (1552–1562). Þvert á móti er talið að hann hafi haft eiginlegt ein - ingar þing í huga. Málskotið bendir fyrst og fremst til þess að hann hafi vænst friðsamlegrar, samkirkjulegrar lausnar á málinu. Benti Sigurður á að konungur setti svipaðan fyrirvara í inngangi að kirkjuskipan sinni. Sá fyrirvari var þó mjög þröngur.98 hjalti hugason64 92 DI XII, bls. 693. 93 DI XII, bls. 693. 94 Gunnar kristjánsson, Marteinn Lúther. Svipmyndir úr siðbótarsögu (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2014), bls. 119–120. 95 „Den danske kirkeordinans, 1539“, bls. 153 nmgr. 13; vilborg Auður Ísleifs - dóttir, Byltingin að ofan, bls. 59 nmgr. 88. 96 Per Ingesman, „Middelalderen“, Kirkens historie I (kaupmannahöfn: Hans Reitzels forlag 2012), bls. 636–643, 647–654 og 760–778. 97 Carsten Bach-Nielsen, „1500–1800“, bls. 166–167. 98 „Den danske kirkeordinans, 1539“, bls. 153. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.