Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 62

Saga - 2015, Blaðsíða 62
Hann hafði siglt einusinni vegna föður síns fyrir kóng, og … svarið kóngi með knéfalli trúnaðareið, uppá hans religionem og ordinantiu. þá fékk hann og kóngl. majest. beskermelsisbréf, þar fyrir hélt hann aldrei með föður sínum móti trúnni lútversku, eður kónginum.75 Hvað sem segja má um heimildagildi þessarar klausu er efamál hvort mögulegt hefur verið að halda til streitu aðgreiningu milli konungshollustu og trúmálapólitíkur þegar komið var á konungs- fund þótt það hafi verið gert á Oddeyri 1541.76 Í sömu átt benda ummæli í bréfi sem Peder Palladius sendi 1546 Ormi Sturlusyni lögmanni og Pétri einarssyni sýslumanni og síðar presti í Hjarðarholti. Bréfið bendir líka til að árangurinn af sendiför Sigurðar og fyrirheitum hafi valdið vonbrigðum ytra. vera má að Magnús Björnsson byggi ummæli sín um þá tilslökun er afi hans á að hafa hlotið í siðaskiptamálinu á ummælum Palladiusar í þessu bréfi um „… alle de Svar. der goede vare ud af hans naade …“ og byggð hafi verið á heitstrengingum sendimannanna.77 en í þessum svörum kunna að hafa falist fyrirheit um umburðarlyndi við trú Jóns sjálfs ef hann stæði ekki í vegi fyrir siðaskiptaþróuninni. Svo virðist sem Sigurður hafi þó áfram notið nokkurs trausts ytra eða að samvinna við hann og Ólaf Hjaltason hafi að minnsta kosti verið tal- in besta leiðin til að framfylgja siðaskiptamálefninu. Þannig ritaði Peder Palladius Jóni Arasyni bréf, þann 16. mars 1550, þar sem hann hvatti mjög til þess að Jón tæki lútherska trú eða drægi sig í hlé. Þar í er þessi kafli: vtuelied ydur einhuörn gódan mann sem kann ad vera ydar suffra- ganius og sended hann hingad eijrn vetur. ad hann kome þá strags afftur ad visitera og Reformera allar kyrkiur og klaustur j ydar stickte. hjalti hugason60 75 „Æfisaga og ættbálkur Jóns biskups Arasonar og barna hans“, bls. 388. Guð - brandur Jónsson benti á að kristján III hafi ekki haft afskipti af siðaskiptamál- efnum í Hólabiskupdæmi sérstaklega eftir þessa sendiför og þau fyrirmæli sem ekki áttu við Skálholtsbiskupsdæmi eitt hafi verið mjög al mennt orðuð. Guðbrandur Jónsson, Herra Jón Arason, bls. 201–202. 76 vilborg Auður Ísleifsdóttir, Byltingin að ofan, bls. 224–225. 77 DI XI, bls. 460–461, sjá og bls. 754–759. Jón Halldórsson í Hítardal segir Sigurð og ferðafélaga hans 1542–1543 hafa svarið konungi trúnaðareiða fyrir sína hönd og Jóns biskups og „… þar á ofan sóru þeir sig undir þau lúthersku trúarbrögð og kongl. Majest. kirkjuordinantiu“. Jón Halldórsson, Biskupasögur II, bls. 5. Taldi Jón Sigurð aldrei hafa brotið gegn eiðnum en nefndi ekki þróun hans í átt til lúthersku með sama hætti og hann gerði um Ólaf Hjaltason. Jón Halldórsson, Biskupasögur II, bls. 6–7. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.