Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 174

Saga - 2015, Blaðsíða 174
Nina Zurier vinnur í bókinni með íslenska safngripi á persónulegan hátt. Í henni eru um það bil sextíu ljósmyndir um tuttugu nafngreindra áhuga- og atvinnuljósmyndara og að auki nokkrar ómerktar úr söfnum dagblaðanna Vísis og Þjóðviljans en allt myndefnið er úr Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Listakonan hefur verið langdvölum á Íslandi á undanförnum árum, ferðast víða um land og lagt stund á íslenskunám. Snemma árs 2013 settist hún yfir myndir og kontaktprent í þessu ríkulega safni, sem enn hefur lítið verið unnið úr á jafn persónulegan hátt og hér sést, og tók að velja úr því myndir í verkefni sem smám saman mótaðist og birtist í þessari bók. Á haustmánuðum 2015 mátti jafnframt sjá nokkuð breytta útgáfu verksins á sýningu Zurier í Sjóminjasafninu, sem er hluti Borgarsögusafns rétt eins og Ljósmyndasafn Reykjavíkur. en í bókinni leitast hún við að segja ævisögu sína eins og hún hefði getað orðið, hefði hún alist upp á Íslandi. „Ég ímyndaði mér að þetta væri móðir mín þegar ég var um tveggja og hálfs mánaðar gömul,“ sagði Nina Zurier um fyrstu ljósmyndina í bókinni, í samtali við undirritaðan í Morgunblaðinu 11. júlí 2015. Þessi orð skýra ágæt- lega nálgun hennar. Myndin er eftir Lilý Guðrúnu Tryggvadóttur, tekin í Blönduhlíð 10 í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1952, og sýnir prúðbúna en afar alvarlega konu sem situr hjá litlu jólatré. Þegar Zurier hóf að kanna safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur velti hún fyrir sér hvernig hefði verið umhorfs á Íslandi á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar, þeim tíma sem hún var að alast upp í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna, og lék sér að því að ímynda sér sjálfa sig í þeim aðstæðum sem ljósmyndirnar sýna. „Ég hafði séð veggspjald eftir Mats Wibe Lund frá þessum tíma af volkswagen-bjöllu á leið yfir Fnjóskárbrú í vaglaskógi og mér fannst þetta svo kunnuglegt að ég hefði getað verið í þessum bíl á þessari stundu,“ sagði Zurier í áðurnefndu viðtali. eftir að hafa kynnst safnkostinum í Reykjavík gat hún síðan haldið áfram að skoða heima hjá sér í kaliforníu þann hluta safnsins sem skannaður hefur verið og er aðgengilegur á netinu. Og smám saman mótaðist þessi persónulega frásögn bókverksins, sögð með ljós- myndum sem flestar eru frá Reykjavík en einnig nokkrar teknar á ferðalög- um ljósmyndara um landið. „Gleymdur tími er þér glataður þar til hann finnst,“ söng Megas og þá er spurningin hvaða tími það er sem hefur glatast og finnst aftur, minningar hvers og hver finnur. Nina Zurier leikur sér hér með það hvernig engin leið er að festa hendur á minninu og gerir þennan gleymda tíma, sem hún grefur upp úr myndasafninu, að sínum. Í endurminningabók sinni, Hold Still, segir bandaríski ljósmyndarinn Sally Mann að ljósmyndir taki yfir og brengli minningar, þær verði í raun minningarnar. Í þessu verki má einmitt sjá Ninu Zurier gera augnablik skynjuð af öðrum, í landi sem hún hafði þá aldrei komið til, að sínum. Þetta er skáldskapur, vissulega, og í því sambandi vísar Sigrún Alba í innganginum í orð annars bandarísks rithöfundar, Siri Hust - vedt, sem hefur bent á „að sköpun skáldskapar sé að muna það sem aldrei ritdómar172 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.