Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 14

Saga - 2015, Blaðsíða 14
flutti Þjóðviljinn frétt um að slíkt atvik hefði átt sér stað í Reykjavík, undir fyrirsögninni: „kani ærist við að neyta kyneiturs, er hann ætlaði borðdömu sinni“. Samkvæmt fréttinni hafði bandarískur hermaður reynt að byrla stúlku „frygðarpillu“ á Hótel Borg en drukkið sjálfur úr glasinu og lögreglan þurft að færa hann á brott þegar hann byrjaði að rífa sig úr fötunum.3 Daginn eftir að fréttin birtist í Þjóðviljanum hófst rannsókn á mál- inu að skipan dómsmálaráðuneytisins. Fjöldi fólks sem viðriðið var keflavíkurflugvöll og starfsmenn á Hótel Borg voru kallaðir til yfir- heyrslu en enginn vildi kannast við að hafa orðið var við notkun kynörvunarlyfja og blaðamenn Mánudagsblaðsins og Þjóðviljans neit - uðu að gefa upp heimildarmenn sína.4 Þá hefði málinu senni lega verið lokið ef ekki hefði, fáeinum dögum síðar, átt sér stað atburður í vestmannaeyjum sem var umsvifalaust tengdur við sögurnar af kynörvunarlyfjunum. Hópur Bandaríkjamanna af keflavíkurflug - velli var þá í skemmtiferð í eyjum. karl og kona úr hópnum fóru í göngutúr og lögðu leið sína upp á grasivaxna hæð við íþróttavöllinn í eyjum. Á göngunni rifnuðu nælonsokkar konunnar og fór hún því úr þeim. Þegar parið var komið upp á hæðina greip konuna skyndi- leg lofthræðsla svo maðurinn varð að hjálpa henni niður.5 Meðan á þessu stóð var hópur fólks kominn saman við íþrótta- völlinn að horfa á knattspyrnuleik, en bandaríska parið á hæðinni virðist ekki hafa vakið minni athygli áhorfenda enda voru þau, að sögn áhorfenda, að kyssast og láta vel hvort að öðru á göngunni. Fjórir karlar úr hópi áhorfenda, sem yfirheyrðir voru sem vitni, töldu að konan hefði verið öllu ástleitnari við manninn en hann við hana. Hún hefði síðan farið úr sokkunum og látið þá fjúka út í vind- inn. Að minnsta kosti tveir þeirra litu svo á að framferði konunnar hefði verið ósiðlegt og óviðeigandi, þótt annar þeirra viðurkenndi að hann hefði verið gleraugnalaus og því ekki séð mjög vel frá sér. eitt vitnið orðaði það svo að honum virtist „útilokað að venjuleg kristín svava tómasdóttir12 3 „kani ærist við að neyta kyneiturs, er hann ætlaði borðdömu sinni“, Þjóðviljinn 19. ágúst 1952, bls. 1 og 4. 4 ÞÍ (Þjóðskjalasafn Íslands). DR (Dóms- og kirkjumálaráðuneytið) B/1660. Rannsóknir — kynörvandi lyfjanotkun. Skýrsla um rannsókn á kynörvandi lyfjanotkun 9. september 1952 og endurrit úr sakadómsbók Reykjavíkur 22. ágúst 1952. 5 ÞÍ. DR B/1660. Rannsóknir — kynörvandi lyfjanotkun. endurrit úr sakadóms- bók Gullbringu- og kjósarsýslu 29. ágúst 1952. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.