Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 98

Saga - 2015, Blaðsíða 98
sama sumri. Öll skipin voru ýmist gerð út af Norddeutscher Lloyd eða Hamburg-Amerika-Linie (HAPAG). Þótt skipin gætu hvert um sig borið nokkur þúsund farþega komu þau aldrei með fleiri en 500 farþega í einu til Íslands. (Trúlega var aðeins 1. farrýmið nýtt í þess- um ferðum.) Árlegur heildarfjöldi farþega hefur verið á bilinu rúm- lega 400 (1905) til rúmlega 1300 (1912 og 1913) og lætur nærri að heildarfarþegafjöldi áranna 1905–1914 hafi verið um 8300. Árlegur meðalfjöldi hefur þá verið nálægt 830.67 Þá eru áhafnir skipanna ekki taldar með en af heimildum má ætla að skipverjar hafi verið álíka margir og farþegarnir. Og eitthvað var um að áhafnir færu í land ásamt farþegunum. Þannig segir Ísafold frá því að þegar Grosser Kurfürst og Victoria Louise voru samtímis í Reykjavík í júlí 1913 hafi „yfir 1000 útlendingar“ verið í landi. „Það úði og grúði af ferða - mönn um, akandi, ríðandi, gangandi og siglandi.“68 Aldrei hafði önnur eins mergð skemmtiferðamanna sést á landinu. Farþegunum gafst tækifæri til að skoða sig um í bænum og nágrenni hans, jafnvel að skreppa til Þingvalla. einnig var vinsælt að ríða inn að þvottalaugum og elliðaám og skoða Tröllafoss í Mos - fellsdal. Ditlev Thomsen, kaupmaður og konsúll, hafði oftast veg og vanda af móttöku ferðamannanna og sá til þess að þeim byðist ýmiss konar afþreying í bænum. Forngripasafnið og náttúrugripasafnið voru sótt heim og yfirleitt var efnt til kappreiða á Skildinga nes - melum. Skemmtanir með hljóðfæraleik voru haldnar í Bárubúð og víðar og jafnvel sýnd íslensk glíma. Stundum kom skipshljómsveitin í land og lék á Austurvelli og ósjaldan fór íslenskur söngflokkur um borð í skipin til að skemmta farþegunum. Þá var góð borgurum oft boðið til gleðskapar og veisluhalda um borð.69 versl anir nutu líka góðs af viðskiptum við skemmtiferðamennina þýsku, meðal annarra basar Thorvaldsensfélagsins í Austurstræti. Þar keyptu ferðamenn- arnþór gunnarsson96 67 Sjá t.d. Fjallkonan 16. ágúst 1910, bls. 124; Ingólfur 25. júlí 1905, bls. 116; Ingólfur 16. ágúst 1908, bls. 133; Ingólfur 7. júlí 1910, bls. 107; Ingólfur 14. júlí 1910, bls. 111; Ísafold 12. júlí 1906, bls. 179; Ísafold 13. júlí 1907, bls. 190; Ísafold 11. júlí 1908, bls. 111; Ísafold 8. júlí 1908, bls. 161; Norðri 22. júlí 1909, bls. 115; Norðurland 16. ágúst 1913, bls. 122; John T. Reilly, Greetings form Spitsbergen, einkum bls. 129– 159 og 195–213; Reykjavík 17. júlí 1909, bls. 142; Suðurland 22. júlí 1911, bls. 25; Þjóðólfur 19. júlí 1907, bls. 119; Þjóðólfur 14. ágúst 1908, bls. 137; Þjóðviljinn 10. ágúst 1912, bls. 148; Þjóðviljinn 22. júlí 1913, bls 124; Þjóðviljinn 31. júlí 1914. 68 Ísafold 16. júlí 1913, bls. 224. 69 Sjá tilvísun nr. 67. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.