Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 163

Saga - 2015, Blaðsíða 163
þarafleiðandi glataður menningararfur, ef menningararf skyldi þá kalla“ (bls. 154). Þannig verður menningararfurinn til í reglum um samskipti fólks og byggist á vilja fólks til að tileinka sér þær. Tinna Grétarsdóttir er á svipuðum slóðum en hún fjallar um það hvernig skapandi greinar og menningararfur spila saman og tekur dæmi af árlegri sýningu sem haldin er til að efla menn- ingartengsl Íslands og kanada. Hún bendir á hvernig hagnýtingarsjónarmið hafi orðið allsráðandi þar sem listamenn eru orðnir sveigjanlegt og hreyfan- legt vinnuafl í menningartengdri ferðaþjónustu. Að mati Tinnu „nýtir íslenska ríkið sér orðræðuna um ís lenskan menningararf til að hlutast til um menningar- og listsköpun þvert á landamæri“ (bls. 348). Helgi Þorláksson fjallar um það hvernig úrelt söguskoðun, sem sagn - fræðingar hafa hafnað, hefur öðlast framhaldslíf á söguskiltum víða um land. Hann dregur fram tvennt sem einkennir menningararf eins og hann birtist í þessari miðlun sögunnar til almennings, „annars vegar að lítt er hirt um heimildir og heimildavanda, efasemdir komast ekki að. Hins vegar gætir þess að sömu atriðin eru endurtekin, lítt breytt, kynslóð eftir kynslóð“ (bls. 180). Miðlun menningararfs er því eitthvað annað en rannsóknir á fortíðinni og getur stundum verið í mótsögn við þær. Sigríður Helga Þor - steinsdóttir tekur upp þennan þráð og fjallar sérstaklega um kvenhetju úr fortíðinni, Guðríði Þorbjarnardóttur, og hvernig gengi hennar sem slíkrar hefur vaxið samhliða auknu vægi kvenna í þjóðmálum. Það sé skýrt dæmi um hvernig samtíðarsjónarmið móti menningararfinn. Niðurstaða Sigríðar er þessi: „Óhætt er að fullyrða að úr fremur fábrotnum lýsingum vínlands - sagnanna af sögupersónunni Guðríði hefur verið spunninn mikill vefur og margir hafa nýtt sér sögupersónuna á fjölbreyttan hátt“ (bls. 299–300). Áki Guðni karlsson fjallar um það þegar norskir teinæringar með svokölluðu Árfjarðarlagi, sem notað var við skipasmíðar frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld, voru fluttir til Íslands þjóðhátíðarárið 1974 en urðu að víkinga - skipum í huga almennings á Íslandi og voru meira að segja notaðir sem slík í víkingamyndum Hrafns Gunnlaugssonar. „Uppruni bátanna og viðtökur á Íslandi varpa ljósi á þá erfiðleika sem felast í því að flytja samhengi menn- ingararfsins á milli landa“ (bls. 323) er niðurstaða Áka. Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Marta Guðrún Jóhannesdóttir fjalla um tvíbenta arfleifð torfhúsa, annars vegar sem táknmyndar um fortíð sem fólk vill afneita „og sem slík notuð sem skammaryrði í pólitískum tilgangi“ (bls. 193), hins vegar sem vitnisburðar um handverk sem er hluti af menningar- arfleifð Íslendinga. Þau telja torfhús dæmi um erfiða menningararfleifð sem á 19. öld var litið á sem „íslenskt svínerí“ en á sama tíma voru miðaldaskálar teknir sem dæmi um „góðan og gamlan byggingarhátt“ (bls. 204). Á 21. öld má hins vegar finna dæmi um upphafningu þeirra sem menningararfs án þess þó að gert sé upp við þá staðreynd að þau kalli enn fram sterkar tilfinn- ingar og séu táknmynd hins liðna sem beri að hafna í opinberri umræðu (bls. 212–13). ritdómar 161 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.