Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 85

Saga - 2015, Blaðsíða 85
Sprengisand til Mývatns. Sumir ætluðu að ferðast víðar um Norður - land og koma síðan landleiðina suður til Reykjavíkur aftur. Slík ferðalög tóku að minnsta kosti nokkrar vikur. Önnur langferðalög um landið voru nokkuð vinsæl á þessum tíma og stóðu vikum sam- an, jafnvel lungann úr sumri. ekki þarf að koma á óvart að hálendið og óbyggðirnar hafi freist - að breskra ferðalanga. Þeir höfðu dregist að slíkum land svæðum síðan á tíma The Grand Tour (um 1660–1830) sem áður er getið. Þá leituðust ungir yfirstéttarmenn við að fara ótroðnar slóðir, upplifa hættur og ógnir náttúrunnar en jafnframt fegurð hennar, og skrif - uðu jafnvel ritgerðir eða bækur um reynslu sína og ævintýri.27 eldfjöll og eldsumbrot hafa löngum vakið forvitni ferðalanga. Til að mynda var eldfjallið vesúvíus á Ítalíu meðal áfangastaða á The Grand Tour.28 Ísland var þekkt fyrir eldfjöll sín og hraun sem áttu stóran þátt í að laða útlendinga til landsins. Þar var Hekla efst á blaði og Snæfellsjökull öðlaðist frægð langt út fyrir landsteinana með hinni vinsælu skáldsögu Jules verne, Voyage au centre de la Terre, sem gerist að hluta til á Íslandi. Sagan kom út 1864 og var þýdd á fjölmörg tungumál.29 Á því tímabili sem hér um ræðir vöktu að minnsta kosti þrjú eldgos nokkra athygli erlendra ferðamanna. Árin 1862 og 1867 gaus við norðvestanverðan vatnajökul og 1875 urðu gríðarmikil eldsumbrot í og við Öskju. engin hægðarleikur var að nálgast þessar gosstöðvar en þó geta fréttablöðin um nokkra leiðangra erlendra ferðamanna í þeim tilgangi.30 Að öllu samanlögðu var Suðvesturland langvinsælast til ferða - laga. Þeir sem ekki lögðu upp í langferðir dvöldu flestir í landinu þar til póstskipið fór aftur til útlanda; það gat verið um það bil ein vika eða allt fram að næstu ferð skipsins um mánuði síðar. Og það átti við um flesta erlenda ferðamenn. Dvalartími þeirra var ýmist um ein vika eða upp undir einn mánuð. ferðamannalandið ísland 83 27 Sjá t.d. Ian Ousby, The Englisman’s England. Taste, Travel and the Rise of Tourism (London: Pimlico 1990), bls. 100–118; John k. Walton, „British Tourism be tween Industrialization and Globalization“, bls. 109–124. 28 Chloe Chard, „From the Sublime to the Ridiculous: The Anxieties of Sight - seeing“, Making of Modern Tourism, bls. 47. Ferðamaðurinn á The Grand Tour var í leit að náttúruundrum, sem gerðu hann höggdofa og fylltu unaði, því sem frábrugðið var hinu kunnuglega af heimaslóðum hans (bls. 48). 29 Sumarliði Ísleifsson, Ísland framandi land, bls. 176. Um Snæfellsjökul sjá bls. 179 og 183. Á Heklu er minnst víða í bókinni, samanber nafnaskrá. 30 Sjá t.d. Þjóðólfur 22. júní 1870, bls. 133, og Ísafold 26. júlí 1875, d. 111–110. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.