Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 159

Saga - 2015, Blaðsíða 159
greindi hann dóminn yfir Hans Jónatan sem réttarmorð. verður vikið að dómsmálinu og afleiðingun þess hér síðar. Inge Merite lauk frásögninni á orðunum að „ekki sé vitað um afdrif Hans Jónatans eftir þetta“ (eða síðan sumarið 1802). Ég hringdi í Inge Merite og sagði ég henni frá Íslandsörlögum Hans Jónatans. Inge Merite þótti frá- sögnin merkileg, kvaðst aðeins eiga einu erindi um mál hans ólokið hjá Danmarks Radio og myndi segja frá þessum örlögum Hans Jónatans í loka- erindi sínu, sem hún og gerði. Ég sendi Inge Merite mörg gögn sumarið 2000 og eru þau öll dagsett 1. ágúst. var þar fjallað um ævi Hans Jónatans á Íslandi og afkomendur hans. Áhugamaður um danska þræla fyrr á tímum, hinn sjálfstæði kvikmynda- gerðarmaður Alex Frank Larsen, hlustaði einnig á erindi Inge Merite. Þann 4. september 2000 fékk ég tölvupóst fá Alex Frank og gaf ég honum ýmis ráð og bað Inge Merite að láta hann fá afrit þeirra gagna sem ég hafði sent henni.31 Skömmu síðar, þann 14. september, kvaðst Alex hafa fengið öll nauðsynleg gögn frá Inge Merite; hann vildi vita meira og kom með spurn- ingar sem ég svaraði strax. Í kjölfarið gerði Alex sér ferð til Íslands og spurði mig margs. einnig náði hann sambandi við nokkra afkomendur Hans Jónatans og fór í fyrstu heimsókn sína til Djúpavogs og nærsveita. Fékk hann einn viðmælanda sinn til að vera viðstaddur 200 ára minningarathöfn um orustuna 1801, þar sem Hans Jónatan hafði barist hetjulega. Árið 2001 var haldið fjölmennt ættarmót afkomenda Hans Jónatans og tók Alex Frank Larsen fjölda mynda af því og kvikmyndaði. Skömmu síðar var búin til vefsíða um Hans Jónatan og afkomendur hans. Alex var hér sumrin 2001 og 2002 og leitaði heimilda, m.a. hjá mér, og tók auk þess kvikmyndabúta. Síðan heyrði ég ekkert af verkinu fyrr en það var sýnt í sjónvarpinu íslenska, fullgert í fjórum þáttum frá Danmarks Radio, í maí 2005. Gísli Pálsson kveðst fyrst hafa séð kvikmyndaröð Alex þegar hann var staddur í kaupmannahöfn 2007 og horfði þar á sjónvarp. Tíma - setningin er merkileg þar sem framleiðandi myndarinnar sýnir hana tveim - ur árum eftir að hún var sýnd í íslenska sjónvarpinu. Bókaritun hefst Árið 2008 kom svo loks út bók Alex Frank Larsen, Slaverners slægt, eins og fyrr er getið. er þar mikið fjallað um Hans Jónatan. kostur bókarinnar er einkum sá að hér er myndasmiður að verki en margar myndir hans, sem eru einnig uppistaða myndaefnis í bók Gísla Pálssonar, eru afbragðs- góðar. Meginhluti frásagnar Alex er þó ekkert annað en endurtekning á erindi Inge Merite Blomquist um forsögu Hans Jónatans og réttarhöldin 1802. sagan um svartan þræl 157 31 Allur þessi tölvupóstur er varðveittur hjá greinarhöfundi. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.