Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 152

Saga - 2015, Blaðsíða 152
Þrællinn Hans Jónatan 1784–1802 en hvað er helst merkilegt við Hans Jónatan? Um það má auðvitað lesa í verkunum tveimur en nauðsynlegt er að rekja svarið einnig hér enda má ýmsu bæta við frásögn þeirra Alex Frank Larsen og Gísla Pálssonar. Hans Jónatan fæddist á dönsku eyjunni St. Croix í karíbahafi 1784 og var múlatti. Öruggt má telja að faðir hans hafi verið hvítur en móðir hans hefur sennilega verið þelþökk og af afrískum ættum að öllu leyti, en hugsanlegt er að hún hafi einnig haft „hvítt blóð“ í æðum. Slík var meining Jóns Þórðar - sonar prentara.3 Þess ber að geta að barn ambáttar var ávallt þræll eða ambátt, án tillits til þess hversu mikið eða lítið svertingjablóðið var. Illræmd eru dæmin um það þegar konur eða karlar voru seld á banda rísk um þræla- mörkuðum aðeins vegna þess að langamma eða langalangamma viðkom andi hafði verið dökk á hörund. Gilti þá einu þótt þau væru sjálf hvít á hörund og allir aðrir áar þeirra einnig. Andstæðingar þrælahalds í Bandaríkj un um fyrir 1860 gerðu sér oft ferðir á þrælamarkaði í suðurríkjunum til að finna hvíta þræla og nota dæmin um þá sem röksemd gegn þrælahaldi. Í stuttu máli má skipta ævi Hans Jónatans í þrjá hluta. Fyrstu átta árin bjó hann á fæðingareynni þar sem móðir hans, Regína, var húsþræll og einkaþjónustukona húsfreyjunnar. Sú hét Henriette Cathrine Schimmel - mann, var hollensk að ætt og var dóttir land stjórans í Höfðalandi í Suður- Afríku, þar sem Búaþjóðin, með gamla hollensku að móðurmáli, var að myndast. Henriette var með öðrum orðum kona af æðstu stétt og alin upp við skýlausa þrælahaldstrú. Gísli Pálsson færir fyrir því góð rök að faðir Hans Jónatans hafi verið ritari danska landstjórans á eynni. Sá var Hans Gram, Dani sem síðar varð þekkt tónskáld í Boston í Bandaríkjunum. Land - stjórinn hét Lúðvík Schimmelmann og var bróðursonur ríkasta og voldug- asta aðalsmanns í Danmörku á 18. öld.4 Hans Jónatan var formlega ekki feðraður frekar en venja var ef móðirin var ambátt en faðirinn frjáls hvítur maður. Hann var hins vegar bæði skírður og fermdur og andstætt flestum öðrum þrælabörnum lærði hann að lesa og skrifa og sennilega sitthvað fleira. eitthvað virðist aðaleigandi hans, Lúðvík, hafa haft á honum mætur og það var gagnkvæmt því að Hans Jónatan lét son sinn heita Lúðvík Stephen en dóttur sína Hansínu Regínu. Seinna nafnið var í höfuðið á móður hans. Árið 1788 flutti Lúðvík Schimm - el mann til kaupmannahafnar með mestallt sitt hafurtask og Regínu, en gísli gunnarsson150 3 Munnleg frásögn Jóns Þórðarsonar prentara (1890–1982) við greinarhöfund. Hann vildi þannig gera Hans Jónatan að svertingja að einum fjórða, sem hefði minnkað svertingjablóð afkomenda hans um helming. Þetta var frá 6. áratug 20. aldar en þá var það almennt við horf í vestrænum samfélögum að svertingjar væru annars flokks fólk. 4 Gísli Pálsson, Hans Jónatan, einkum bls. 51–52. Sjá einnig bls. 71 og 87. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.