Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 107

Saga - 2015, Blaðsíða 107
ur greinilega notað lýsingar í The Prodigal Son sem leiðarvísi þegar hann heimsótti sögusviðið.93 Rómantíkin og fortíðarþráin í skáldsögum Caines féll vel að smekk fólks á þessum tíma. Í þeim efnum var Caine ekki aðeins undir áhrifum frá Íslandsvininum Morris heldur einnig rithöfund- inum og fræðimanninum John Ruskin (1819–1900), sem með skrifum sínum hafði umtalsverð áhrif á menningarlega skynjun, náttúrusýn og ferðamynstur Breta í öllum stéttum á ofanverðri nítj- ándu öld og í byrjun tuttugustu aldar.94 Þær tvær skáldsögur Caines sem gerðust að hluta til á Íslandi hafa vafalaust vakið áhuga margra lesenda hans á landinu og ýtt undir ferðalög þangað. Nú eru Hall Caine, skáldsögur hans og leikrit gleymd og grafin og ferðamenn feta sig ekki lengur eftir sögusviði verka hans. Niðurlag Með tilkomu gufuskipa í Íslandssiglingum urðu straumhvörf í kom- um erlendra ferðamanna til Íslands. Þá urðu skemmtiferðamenn árvissir gestir yfir sumartímann. vegna takmarkaðra upplýsinga er erfiðara að draga upp glögga mynd af ferðamannastraumnum eftir 1875 en á tímabilinu 1858–1875. Árin 1861 og 1862 hafa að öllum lík- indum komið fleiri erlendir ferðamenn til Íslands en nokkru sinni ferðamannalandið ísland 105 93 „A Short Trip to Iceland. I“, The Scotsman 10. júlí 1905, bls. 7; „A Short Trip to Iceland. II“, The Scotsman 11. júlí 1905, bls. 5; „Stutt skemtiför til Íslands“, Gjallarhorn 11. ágúst 1905, bls. 109–110, og einnig 18. ágúst 1905, bls. 113–114, og 28. ágúst 1905, bls. 117–118. Greinarhöfundur getur þess að þegar hann var staddur í Reykjavík var verið að sýna þar eitt af leikritum Hall Caines, John Strong. Það var byggt á skáldsögunni The Christian, sem út kom 1897 og varð geysilega vinsæl. 94 vivien Allen, Hall Caine, bls. 26, 58, 62, 68, 79 og 238; keith Hanley og John k. Walton, Constructing Cultural Tourism. John Ruskin and the Tourist Gaze. Tourism and Cultural Change. Ritstj. Mike Robinson og Alison Phipps (Bristol: Channel view Publications 2010); Jan Palmowski, „Travels with Baedeker“, bls. 113–114. Ruskin hafði einnig mikil áhrif á enska lista- og fræðimanninn W.G. Colling - wood (1854–1932) sem kom til Íslands 1897 og málaði og teiknaði fjölmargar myndir af íslenskum sögustöðum og landslagi. Árið 1899 skrifaði Colling - wood, ásamt Jóni Stefánssyni fylgdarmanni sínum, myndskreytta bók um Íslandsför sína, A Pilgrimage to the Saga-Steads of Iceland (Ulverston: W. Holmes 1899). Collingwood var lengi aðstoðarmaður Ruskins auk þess að rita ævisögu hans. Sjá einnig um Collingwood: einar Falur Ingólfsson, Sögustaðir. Í fótspor W.G. Collingwood ([Reykjavík]: Crymogea og Þjóðminjasafn Íslands 2010). Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.