Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 102

Saga - 2015, Blaðsíða 102
Ermine færi tvær ferðir með farþega til Íslands þá um sumarið, aðra frá Glasgow en hina frá Liverpool. Að sögn blaðsins var sigling skipsins til Íslands sumarið 1913 „most popular, and included holi- daymakers from all parts of Great Britain and Ireland.“74 eins og að var stefnt kom Ermine til Reykjavíkur í júní 1914. Um borð voru 72 farþegar (flestir Skotar og englendingar) og hafði skipið fimm daga viðdvöl.75 Til skemmtunar var meðal annars efnt til knattspyrnu - leiks þar sem Fram atti kappi við áhöfn og farþega á skipinu.76 Aftur á móti féll seinni ferð skipsins niður, eflaust vegna ófriðarins sem hófst í evrópu 28. júlí. Akureyrarblaðið Norðri sagði frá því að hætt hefði verið við ferð þýska skemmtiferðaskipsins Victoria Louise í ágúst, „vafalaust vegna ófriðarhorfanna“.77 Nú gerðust hlutirnir hratt. Hinn 15. ágúst mátti lesa í Morgunblaðinu að daginn áður hefði heyrst áköf skothríð norður af Færeyjum og gátu menn sér þess til að þar ættust við „2 þýzk og 2 brezk beitiskip“.78 Í stað glæsiskipa með gáskafulla skemmtiferðamenn innanborðs voru komin herskip grá fyrir járnum. Snúum okkur þá að hinum þætti menningarferðamennskunnar sem til umfjöllunar er í þessum hluta, það er að segja bókmennta- ferðamennskunni. Þegar flett er í íslensku fréttablöðunum og tíma - ritun um fer ekki á milli mála að um og upp úr aldamótunum fjölg - aði mjög í hópi svokallaðra Íslandsvina sem margir hverjir létu til sín taka á sviði bókmennta og menningar. Til að mynda færðist í vöxt að útlendingar, sem hingað höfðu komið, héldu fyrirlestra um land og þjóð erlendis, meðal annars í Bretlandi, Danmörku og Þýska - landi. Sama á reyndar við um Íslendinga sem bjuggu eða dvöldu erlendis um árabil, svo sem Jón Sveinsson rithöfund og Þorvald Thoroddsen náttúrufræðing, sem áður er getið.79 Með fyrir lestr un - um voru jafnvel sýndar ljósmyndir frá Íslandi og tíundaðir kostir landsins sem ferðamannalands. arnþór gunnarsson100 74 The Scotsman 12. mars 1914, bls. 9. Sjá einnig Vísir 25. mars 1914, bls 1. 75 Ísafold 27. júní 1914, bls. 192; Morgunblaðið 27. júní 1914, bls. 1–2; Þjóðviljinn 30. júní 1914, bls. 121. 76 Morgunblaðið 26. júní 1914, bls. 3; Morgunblaðið 29. júní 1914, bls. 2; Vísir 25. júní 1914, bls. 1. 77 Norðri 1. ágúst 1914, bls. 79. 78 Morgunblaðið 15. ágúst 1914, bls. 1. 79 Sjá t.d. Eimreiðin 1. árg. 1. tbl. (1895), bls. 79; Lögberg 30. desember 1909, bls. 4– 5; „Ferðir útlendinga til Íslands“, Sunnanfari 2. árg. 9. tbl. (1893), bls. 85–86; Þjóðólfur 1. febrúar 1898, bls. 22. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.