Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Side 91
79
fram a5 stafagerø hjå BbA og 6A bendir ekki til pess aø skrifari haf i
orøiø fyrir beinum norskum skriftaråhrifum.
III
Pess var getiø i upphafi I. påttar aø handaskipti verøa i 6 å
f. 103rl2, en einmitt par — eøa ollu heldur i 14. linu — verøa
påttaskipti i Elis sogu og Rosamundu, sem stendur å f. 86-f. 106.
I 12. linu sleppir 6A i miøri målsgrein undir lok hinnar norsku
pyøingar sogunnar: »Enn huerso hann or komz peim vandrædum
ok heim j franz med Rosam(undam)«. Pessari målsgrein varø ekki
lokiø, pvi aø niøurlag hennar, »pa er æigi a bok pessi skrifat«,14
og lokaorø pyøingarinnar åttu ekki viø lengur, pvi aø skrifara 6A
hefur veriø kunnugt um aø sagan væri til lengri, en hann hefur
ekki haft slika gerø hennar i seilingarfæri i svip. Fyrir petta fram-
hald sogunnar hefur hann ætlaø nærri 10 blaøsiøur (pvi eitt blaø
vantar nu å milli f. 104 og f. 105), en byrjaø siøan å næstu sogu,
Konråøs sogu keisarasonar, å f. 107r. Pessi var skoøun Kolbings,15
og hun er ugglaust rétt, enda eru slik vinnubrogø i samræmi viø
{mø sem i ljos kom hér aø framan (I) um Valvers pått og um Bergs-
bok, par sem sogu var hafnaø vegna annarrar lengri (nmgr. 9).
Skrifarinn hefur viljaø hafa allar sogur sinar sem fy listar.
Pegar skrifari 6B kom til skjalanna hefur hann fyrst purft aø
botna uppbyrjaøa målsgrein hjå 6A, en i staø pess aø gera paø å
pann veg aø ur henni yrøi eins konar inngangur aø framhaldinu,
hefur hann brugøiø å leik og rofiø hana meø orøunum »man margr
saga. Til spørsmålet om sagaens norske proveniens (Årbok for Universitetet i
Bergen. Humanistisk serie. 1963 No 2, Bergen, Oslo, 1964). — Jakobsen ber staf-
setningu elztu Klårus sogu handrita saman vib stafsetningu annarra texta mob
somu hondum, og kemur på einatt 1 lj6s ab »norsk einkenni« eru ekki bundin vid
Klårus sogu eina. Af peim einkennum sem talin eru hér ab ofan nefnir Jakobsen
abeins orfimyndina badi (p. 86 og p. 115), sem einnig er aS finna i obrum textum
i 6A; BbA tekur af 611 tvimæli um ab skrifarinn gat notab badi an tillits til rithåttar
i forriti. Sama måli gegnir um y-m5mdir af lysingarorbinu mikill, sem Jakobsen
hyggur helzt vera år forriti (p. 69); i mismunagreinum år BbA i (3lafs spgu Tryggva-
sonar enni mestu I (1958) hef ég fundib 62 dæmi um slikar myndir.
14 Sbr. Elis saga ok Rosamundu mit einleitung, deutscher iiberzetzung und
anmerkungen zum ersten mal herausgegeben von Eugen Kolbing (Heilbronn 1881),
p. 116.
16 Elis saga, p. rx.