Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Page 92
80
skioUdr klofin ok morg brynia rifin ok margr gobr dreingr at jordu
lagdr«, sem mega heita einkunnarorb sogunnar. Siban hefur hann
upp framhaldib f 14. linu, sér fljotlega a5 rum muni i naumasta
lagi og minnkar heldur skriftina, en å J)6 eftir fåeinar linur jsegar
f. 106v ry tur.16 Trulega hefur hann skrifab lokalinurnar å lausa
skinnræmu og fest vib f. 106, en hun er ekki lengur til.
Kolbing taldi 6B yngri hond en 6A,17 og er rétt ab sumt f
skriftarlagi og stafsetningu er unglegra, en ugglaust hafa J>eir
tvimenningar verib samtimamenn og kunnugir, enda styrkist su
sko&un af Jm sem hér segir å eftir.
1 Bergsbok hefst nytt kver me5 f. 117, og (3lafs saga helga
byrjar å f. 119r, en å f. 117r-f. 118va er Geisli Einars Skulasonar
skrifabur å skaf in blo5 (JHOH, p. 1007, sbr. nmgr. 9 hér a& framan).
Hondin å Geisla er ekki å obru efni Bergsbokar; hun hefur veri5
nefnd hond E og verbur hér nefnd BbE. Lab dylst ekki ab 6B og
BbE er sama hondin, og må af sérkennum nefna æ (me& lykkju
yfir), m og n meb skotti nibur fyrir linu i enda orbs og tvær g-
ger&ir, sbr. Bergsbok f. 118rb2, Regn, gegnum, sem båbar eru einnig
hjå 6B.
Gustaf Lindblad drepur å, a& J>ar eb kvæbin Lilja og Geisli séu
hvort meb sinni hendi f Bergsbok, sem ekki eru å obrum hlutum
bokarinnar, kunni ]sau ab vera skrifub af abkomumonnum (GLBb,
p. 11), og ab J)vi er tekur til Geisla styrkist Jjessi skobun af J>vi
sem ab framan segir um 6B.
Lindblad hefur enn fremur borib saman stafsetningu Lilju og
Geisla og komizt ab Jæirri niburstobu ab å Geisla væru eldri einkenni,
sem mundu vera runnin frå forriti (GLBb, p. 11 og 12). Samanburbur
vib 6B getur nu gefib nokkra vfsbendingu um, hvort svo muni vera
f raun og veru.
1. Hjå BbE er ymist ritab va (ua) eba vo (uo) fyrir eldra vå.
Svo er einnig hjå 6B, t.d. leyni uagh 103rl8, sua 104rl8.
2. I GLBb er jsess getib ab b sé venjulega skrifab b hjå BbE, en
Jiess er hins vegar ekki getib ab b er einnig oftlega notab fyrir d,
sbr. dæmi i JHOH, p. 1010, og einmitt jæss vegna er Jæssi ritvenja
16 Sbr. Elis saga, loe. cit. Seinustu or3in å f. 106v eru: styrir E(lis) Eiki til elli
ok frv B(osamunda) verdr (Elis saga, p. 139.3-4).
17 Elis saga, p. ix.