Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Síða 265
239
til hvorledis hånd skulde komme did efter sin Død/ med mange sorte Med-
følgere/ o. s. v.1
Arm Magnusson getur ]oess i athugasemd sinni sem til var visa5,
a& i safni P. H. Resens sem komi& var i håskolabokasafn sé anna&
handrit a& De geniis et spectris. 1 Resenii Bibliotheca, Hafniæ
1685, bis. 167, er ]oab tab& i Capsa VI. Ord. VI in qvarto 16, aftan
vi& rit eftir Pormob Torfason, og skilgreint å eftirfarandi hått: »16 ...
Item Gislei Vigfursii tr. de geniis & Spectris, haud raro in Islandia
sese offerentibus M. S:«. Resen nefnir Jietta rit 1 XXV. kap. Is-
landslysingar sinnar J>ar sem hann gerir grein fyrir islenzkum sagna-
riturum (sjå bis. 231), og tekur nokkub upp ur ]ovi i XXVIII. og
XXIX. kap. hennar2, borvaklur Thoroddsen befur rakib å islenzku
efni Islandslysingar Resens3 og Jakob Benediktsson dregib sér-
staklega saman JsaS sem Resen hefur eftir Gisla Vigfussyni4. Hér å
eftir eru J>eir kaflar ur XXVIII. og XXIX. kap. Islandslysingar-
innar sem varSveita efni ur De geniis et spectris prentabir eftir Ny
kgl. sml. 1087 fol. Skrifarinn, J. Brunsmann5, breytir stundum
orbalagi frå ]»vi sem hann skrifar fyrst og eykur inn i, en hér verbur
textinn prentabur eins og hann gengur frå honum ab lokum. Sibar
hefur einhver annar sem skrifar meb Ijosara bleki farib yfir hand-
ritib og strikab ut og breytt orbalagi; Jjeirra breytinga Joykir ekki
åstæba ab geta. Tilvitnunin hefst eftir ab minnzt hefur verib å tvo
lostu Islendinga, »fastus et ambitio« og »prodigentia et profusio in
conviviis«.
Superstitio Tertium vitium superstitio est eaque multiplex. Una vulgaris et pas-
siva superstitio est quå animas demortuorum opinantur, iis in sedibus
ubi vivi fuerunt oberrare sæpe, superstitibusque se ostendere, maxime
noctu: quam falsam eorum opinionem sæpe adjuvant eaeodæmonis
5 apparitiones, animam demortui semet esse simulantis. Gisleus Vigfusius
5 Vigfusius] cujus frater M: Jonas Vigfusius Episcopus Holensis hodiemus. akr. d
apasstu og visad inn, en ekki med hendi J. Brunsmanns.
1 S. r. bis. 612. Sbr. DGE III bis. 40 o. 4. og H. Ellekilde, Toves Tryllering og
Kong Valdemars vilde Jagt (Fra Frederiksborg Amt, Aarbog for 1930, Hillerød
1930, bis. 169-204).
2 Sjå Jakob Benediktsson, Aarb. f. nord. Oldk. og Hist., 1934, bis. 177.
3 LandfræSissaga Islands II, Kh. 1898, bis. 184 o. å.
4 Aarb. f. nord. Oldk. og Hist., 1934, bis. 177-9.
6 KBKat. bis. 105. KatNorden I 157. Sbr. Aarb. f. nord. Oldk. og Hist., 1934,
bis. 161-2.