Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Síða 281
255
ab li'kindum sibara nafnib og e. t. v. bæbi eftir Resenii Bibliotheca
sem hann vitnar til. Abalheimildir um petta rit eru lysing Årna
Magnussonar å handritinu i AM 1050 4to X og tilvitnanir P. Syvs.
Åmi tilfærir upphaf ritsins orbrétt, tekur fram a5 hofundur sé
onefndur og getur pess a5 pab skiptist i sjo kapitula. En af til-
vitnunum P. Syvs kemur fram, a& i ritinu hafa verib sagbar sogur
um framlibna menn eba drauga.
Åmi Magnusson pekkir handrit Resens ab De geniis et spectris
og handrit P. Syvs og hefur vafalaust handleikib bæbi, pott oliklegt
sé, ab honum hafi nokkurn tima gefizt kostur å ab bera pau saman.
Hann fullyrbir, ab um sama rit sé ab ræba i båbum pessum hand-
ritum. Tilvitnanir Resens og P. Syvs stybja ummæli Årna. Af til-
vitnunum Resens er helzt ab råba, ab i handriti hans hafi verib
vikib ab haugbrotum og vibureignum manna vib drauga, og hann
segir eina sogu um slika vibureign sem å ab hafa gerzt um 1500.
Petta er vafalitib sagan sem P. Syv heimfærir til Skålholts og segir
hafa gerzt um 1500, og af tilvitnuninni er ab råba, ab i handriti
hans hafi einnig verib sagt frå skiptum Gongu-Hrélfs vib haugbua
og vibureign Grettis vib drauga. Åstæbulaust virbist ab tortryggja
ummæli Årna, en på er pvi osvarab, hvemig å pvi stendur, ab
abeins koma fram fjorir kapitular i tilvitnunum Resens, en sjo
kapitular voru i riti P. Syvs samkvæmt lysingu Årna. Hér koma
a. m. k. prjår skyringar til greina. I fyrsta lagi getur verib, ab
kaflaskipting hafi verib mismunandi i handritunum, en efni po hib
sama. 1 obru lagi kynni ritib ab hafa verib prem koflum lengra i
handriti P. Syvs, pott Årni tæki ekki eftir pvi eba hirti ekki um
ab geta pess. Og i pribja lagi må vera, ab rit Resens hafi verib sjo
kapitular, pott hann vitni af einhverjum åstæbum abeins til fjogra
hinna fyrstu. Sé sibasta skyringin rétt, verbur ærib rum i riti Resens
fyrir fråsogur um ålfa, en eftir sem åbur oskyrt, hvers vegna hann
notar pær ekki i Islandslysingunni.
Årni Magnusson stabhæfir i athugasemdum i AM 1050 4to X bl.
4 og AM 772a 4to 12v, ab Gisli Vigfusson sé hofundur ritsins De
geniis et spectris i Resenssafni og i handriti P. Syvs, og ennfremur
segir hann ab pab rit sem Porbur Porlåksson nefnir opusculum de
spectris i athugasemd årib 1669 og eignar Sigurbi Stefånssyni hafi i
rauninni verib petta sama rit Gisla Vigfussonar, en Sigurbur hafi
hins vegar skrifab Historia dæmonum sem aldrei hafi komib Porbi