Bibliotheca Arnamagnæana - 01.10.1967, Blaðsíða 311
285
ummæli Årna Magnussonar: “Petta extract er uppteiknad nr pvi
er Kulu are hefr skrifad”. Siban er sagt, ab “Kulu are” pessi
hl j oti a9 vera sami mabur og Ari Jonsson å Kulu i Arnarfirbi, og
er i pvi sambandi vitnab i Syslumannaævir og Islenzkar æviskrår
å pann hått, ab aubséb er, ab hér er ått vi9 Ara Jonsson logréttu-
mann i Reykjarfirbi, son Jons Hannessonar i Reykjarfirbi og fobur
Gubmundar Arasonar å Aubkulu i Arnarfirbi. En pab mun po
engan veginn vera pessi Ari Jonsson, sem Årni Magnusson kallar
Kulu-Ara.
Um Ara Jonsson logréttumann er grein i Logréttumannatali
eftir Einar Bjarnason (bis. 7). Bar segir, a& hann hafi komi& ny-
nefndur logréttumabur til alpingis 1748 og siban sé hans geti8
par 1751 og 1754. Gizkar Einar Bjarnason å, ab Ari muni vera
fæddur um 1710-20.
Kona Ara, Gu6run E>or&ardottir logréttumanns å Haukabergi
å BarQastrOnd, var fædd um 1723 (sjå manntal i Reykjarfir&i 1781,
en på er hun par ekkja). Elzta barn peirra Ara, horQur å Eyri i
lsafir5i, var fæddur um 1745 (manntal i VatnsfjarSarsokn 1781),
og hefur GuSrun på veri8 22 åra, pegar hann fæddist, og pau
Ari liklega gifzt nokkru å&ur (1743 e5a svo). Mætti ætla, a9 Ari
væri ekki fæddur seinna en um 1720, en gæti auSvitab veri5 mun
eldri.
Jon Hannesson, fa&ir Ara, er heima i ReykjarfirQi hjå mo8ur
sinni åri8 1703 (Manntal å Islandi åri5 1703, bis. 224), talinn
25 åra (f. 1678). Hannes Gunnlaugsson i Reykjarfirbi, fa9ir Jons,
do 1686, a5 pvi er stendur i Islenzkum æviskråm (II, 311), og
er pa9 på villa i Kålund: Katalog over den Arnamagnæanske
Håndskriftsamling, vi9 nr. 1831 (AM 732a II, 4to), er Hannes
er sagåur hafa dåi9 1665. Åri9 1703 er mo9ir Ara, HallbjOrg Åsgeirs-
dottir, heima hjå foreldrum sinum å Osi i Steingrimsfir&i (Mann-
tali& 1703, bis. 239), talin 21 års (f. 1682). t>au hafa pvi verib
ogift petta år og Ari ekki fæddur fyrr en sibar, — hve longu verbur
ekki séb af manntalinu. Begar Jarbabok peirra Årna Magnussonar
og Påls Vidalins er gerb vestra 1710, er Jon Hannesson talinn
åbuandi i Reykjarfirbi (og jafnframt eigandi jarbarinnar). Må vel
vera, ab på hafi hann verib kvæntur, en ekki parf pab ab hafa
verib. Vel gat mobir hans hafa verib fyrir framan hjå honum aldurs
vegna, pvi ab hun hefur på verib 57 åra eftir manntalinu 1703
(bis. 224).