Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 31
búnað. Svo safna ég líka myndlist, í uppáhaldi eru verk með húmor, sem eru skemmtileg og gefa manni tilefni til að brosa, jafnvel hlæja.“ Lifandi og skemmtilegt heimili Hægt er að sjá að tónlistarfólk er á heimilinu og eiga hjónin plötu- spilara sem er mikið notaður. Þessa dagana eru það helst gömlu vínil- barnaplöturnar sem fá að óma en litli drengurinn þeirra heldur mikið upp á Dýrin í Hálsaskógi. „Við erum bæði tónlistarfólk og það er ómiss- andi að hafa píanó á heimilinu, hér koma píanóleikarar oft að æfa með mér og þetta er lifandi og skemmti- legt heimili.“ Hlutir sem hafa tilfinningalegt gildi prýða líka heimili Katrínar. „Mér þykir vænt um Munkinn sem við geymum undir lampa í stofunni, hann er frá afa Hallgríms, eins eru alls konar munir sem ég á og geymi frá ömmum mínum í sérstöku uppáhaldi. Til dæmis mánaðarboll- arnir frá ömmu. Það sem gerir líka heimili að heimili eru hlutirnir sem eru í fjölskyldunni og minna okkur á fólkið okkar, það yljar okkur í hjartanu.“ Snickerskakan hennar Katrínar Þar sem það styttist í páskana gefur Katrín lesendum uppskrift af vin- sælustu kökunni á heimilinu sem gestirnir panta. „Saga Garðars vin- kona elskar þessa köku og er alveg tryllt í hana. Pantar hana oft. En þetta er hrákaka sem ég lærði að gera á Gló þegar ég vann þar sam- hliða leiklistarnáminu og upp- skriftin er eftir Sollu Eiríks. Ég hef þó aðeins tvistað hana til. Kakan ber heitið Snickerskakan og hún er meinholl, getum líka kallað hana Bombu.“ Snickerskaka Gló Botninn 100 g möndlur 100 g döðlur Smá salt 1 tsk. vanilla 1 dl lífrænt hnetusmjör gróft 1 tsk. maca-duft 1 msk. kókosolía fljótandi Salthnetur Blandið saman möndlum og döðlum í matvinnsluvél. Restinni af uppskriftinni síðan bætt út í og blandað saman. Þjappið blöndunni saman í form. Stráið 1½-2 dl af salthnetum ofan á og setjið svo botninn í frysti á meðan þið útbúið karamelluna og súkkulaðið. Karamellan 1 ½ dl hlynsíróp 1 dl kókosolía 1 dl hnetusmjör ½ tsk. gróft sjávarsalt 1 tsk. kakóduft Setjið allt í blandara og blandið saman á lágum hraða. Hellið síðan karamellunni yfir botninn og salt- hneturnar. Súkkulaðið ½ dl kókosolía fljótandi ½ dl kakóduft Örlítið salt 5 dropar af stevíu 5 dropar af súkkulaðidropum Hrærið öllu saman í skál og hellið yfir karamelluna. Setjið aftur inn í frystinn í smástund til að leyfa súkkulaðinu að storkna. ■ Katrín og eiginmaður hennar, Hall- grímur Jón, eru bæði tónlistarfólk og ber heimilið þess merki. Rjúpuna eftir Kristján keypti Katrín á Sólheimum í Grímsnesi. Plötuspilarinn hefur mikið notagildi og munkurinn frá afa Hallgríms við hlið hans er í miklu uppáhaldi. Katrín safnar myndlist og segir verk með húmor sem jafnvel kalli fram bros eða hlátur í sérlegu uppáhaldi. Snickers-hrákakan frá Gló sem Katrín Halldóra hefur tvistað til. LANDSBANKINN. IS Við leggjum til allt að 12.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja inn á Framtíðargrunn og í verð bréfasjóð. Það borgar sig að spara til framtíðar. Velkomin í Landsbankann. Við stækkum fermingar- gjöfina þína Helgin 31LAUGARDAGUR 9. apríl 2022 FRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.