Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 64
Skólameistari Menntaskólans á Akureyri Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Hæfni- og menntunarkröfur Skólameistari veitir skólanum forstöðu, stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Þá ber skólameistari ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar og að henni sé fylgt auk þess að hafa frumkvæði að gerð skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans sbr. 2. mgr. 6. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Að auki gegnir skólameistari mikilvægu hlutverki í mótun skólastarfs á grundvelli laga og aðalnámskrár framhaldsskóla og er mikilvægt að umsækjendur hafi skýra framtíðarsýn hvað þetta varðar. Mennta- og barnamálaráðherra skipar skólameistara til fimm ára í senn að fenginni umsögn hlutaðeigandi skólanefndar skv. 6. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, með síðari breytingum. Skipað er í embættið frá 1. ágúst 2022. Um ráðningu og launakjör skólameistara fer eftir 39. gr. a í lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og 2. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019 um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2022. Nánari upplýsingar er að finna á vef Starfatorgs: starfatorg.is. • Starfsheitið kennari ásamt viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynslu á framhaldsskólastigi. • Umfangsmikil stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. • Þekking á fjármálum, rekstri og áætlanagerð. • Reynsla af verkefnastjórn og stefnumótunarvinnu. • Framúrskarandi samskiptahæfni og færni í að skapa liðsheild á vinnustað. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skýr framtíðarsýn og hæfileiki til nýsköpunar. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. Reykjavíkurborg leitar að kraftmiklum og fróðleiks- fúsum verkefnastjóra í teymi atvinnu- og borgarþróunar Við erum að leita að forvitinni, ástríðufullri og kröftugri manneskju sem getur bæði sjálf og í samstarfi við hagaðila haldið utan um áhugaverð verkefni á sviði atvinnu- og borgarþróunar í Reykjavíkurborg. Stærsta verkefni viðkomandi er SPARCS - Sustainable energy Positive & zero cARbon CommunitieS sem er evrópskt rannsóknarverkefni um orkuskipti og kolefnishlutleysi borga. Um er að ræða tímabundna ráðningu til september 2024. Starfshlutfall er 100%. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2022. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óli Örn Eiríksson teymisstjóri atvinnu- og borgarþróunarteymis í gegnum tölvupóstfangið oli.orn.eiriksson@reykjavik.is. Sótt er um starfið á http://reykjavik.is/storf Brennur þú fyrir borgarmálum? Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara Helstu verkefni og ábyrgð • Verkefnastjórnun og útfærsla á verkefninu SPARCS í Reykjavík • Þátttaka í fjölda verkefna á sviði atvinnu- og borgarþróunar • Þátttaka í samtali og samstarfi Reykjavíkurborgar við hagaðila • Vera hluti af metnaðarfullu, ástríðufullu og skapandi teymi sem brennur fyrir borgarmálum • Skipuleggja og halda viðburði, fundi og ráðstefnur, þá helst í tengslum við SPARCS Hæfniskröfur • Háskólagráða sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun • Sjálfstæð vinnubrögð og skapandi hugsun • Geta til þess að læra hratt, vinna undir álagi og takast á við óvissu • Framsýni, metnaði, frumkvæði og skipulagshæfileikum • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna í teymi • Hæfni til að tjá þig í ræðu og riti á íslensku (C2) og ensku (C1) skv. evrópska tungumálarammanum Erum við að leita að þér? 20 ATVINNUBLAÐIÐ 9. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.