Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 67
Helstu verkefni: • Sala og þjónusta til viðskiptavina • Öflun og viðhald viðskiptatengsla, yfirumsjón með lykilviðskiptavinum • Gerð söluáætlana, tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða • Skipulag söluferða, vörukynninga og greining sölutækifæra • Samstarf varðandi markaðssetningu, vöruþróun og innkaup Hæfniskröfur: • Menntun í málaraiðn og/eða djúp þekking á greininni • Reynsla af sölustörfum og tilboðs- og áætlanagerð • Leiðtogafærni og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Öguð vinnubrögð, frumkvæði og drifkraftur • Góð tölvukunnátta og góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti Við bjóðum: • Styrki til heilsueflingar • Aðgang að orlofshúsum • Afsláttarkjör í verslunum Húsasmiðjunnar, Ískrafts og Blómavals • Líflegan vinnustað, góðan starfsanda og sterka liðsheild Nánar: • Kenneth Breiðfjörð framkvæmdastjóri fagsölusviðs á kb@husa.is. • Við hvetjum alla áhugasama til þess að sækja um, óháð kyni. • Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2022 • Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/ Helstu verkefni: • Tilboðsgerð, sala og þjónusta til viðskiptavina • Öflun og viðhald viðskiptatengsla, yfirumsjón með lykilviðskiptavinum • Gerð söluáætlana, skipulag söluferða, vörukynninga og heimsókna til viðskiptavina • Greining sölutækifæra og markaðsaðstæðna • Samstarf varðandi markaðssetningu, innkaup og dreifingar vöru Hæfniskröfur: • Menntun í pípulögnum og/eða djúp þekking á greininni • Reynsla af sölustörfum og tilboðs- og áætlanagerð • Leiðtogafærni og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Öguð vinnubrögð, frumkvæði og drifkraftur • Góð tölvukunnátta og góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti Sölustjórar á fagsölusviði Sölustjóri málningarvöru Sölustjóri lagnavöru Við leitum að metnaðarfullum og árangursdrifnum leiðtogum í tvö spennandi störf, sölustjóra málningarvöru og lagnavöru. Sölustjórar bera ábyrgð á því að skipuleggja og stjórna sölu og starfsemi sinnar deildar. Þeir leiða teymi sölufulltrúa í að fylgja eftir söluáætlunum, verkferlum og stefnu fyrirtækisins ásamt því að miðla þekkingu til verslana okkar um land allt. Sölustjórar tilheyra öflugum hópi fagsölusviðs sem staðsett er í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi og vinna náið með framkvæmdastjóra fagsölusviðs, vörusviði og sölufulltrúum um land allt. - spennandi tækifæri! Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, www.hi.is Laust er til umsóknar starf aðjúnkts á sviði hönnunar- og smíðakennslu til tveggja ára við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meðal viðfangsefna aðjúnktsins verða kennsla og rannsóknir á sviði hönnunar- og smíðakennslu. Starfið tilheyrir Deild faggreinakennslu. Helstu verkefni og ábyrgð · Kennsla námskeiða í hönnun og smíði fyrir verðandi leikskólakennara, grunnskólakennara og tómstundafræðinga. · Leiðsögn með lokaverkefnum nemenda. · Rannsóknir á sviði hönnunar- og smíðakennslu. · Þátttaka í þróun kennsluhátta og rannsókna í hönnunar- og smíðakennslu innan Menntavísindasviðs. Hæfniskröfur · Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi á sviði hönnunar- og smíðakennslu. · Þekking og reynsla af hönnunar- og smíðakennslu á vettvangi, ekki síst í leik- og grunnskóla. · Reynsla af kennslu á háskólastigi er æskileg, sem og reynsla af vinnu við rannsóknir. · Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Gísli Þorsteinsson, prófessor, cdt@hi.is, S: 525 5359. Sótt er um starfið á Starfatorgi eða www.hi.is/lausstorf Umsóknarfrestur er til og með 02.05.2022 Skapandi aðjúnkt óskastVið leiðum fólk saman hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 23LAUGARDAGUR 9. apríl 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.