Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 67
Helstu verkefni:
• Sala og þjónusta til viðskiptavina
• Öflun og viðhald viðskiptatengsla, yfirumsjón með lykilviðskiptavinum
• Gerð söluáætlana, tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða
• Skipulag söluferða, vörukynninga og greining sölutækifæra
• Samstarf varðandi markaðssetningu, vöruþróun og innkaup
Hæfniskröfur:
• Menntun í málaraiðn og/eða djúp þekking á greininni
• Reynsla af sölustörfum og tilboðs- og áætlanagerð
• Leiðtogafærni og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Öguð vinnubrögð, frumkvæði og drifkraftur
• Góð tölvukunnátta og góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
Við bjóðum:
• Styrki til heilsueflingar
• Aðgang að orlofshúsum
• Afsláttarkjör í verslunum Húsasmiðjunnar, Ískrafts og Blómavals
• Líflegan vinnustað, góðan starfsanda og sterka liðsheild
Nánar:
• Kenneth Breiðfjörð framkvæmdastjóri fagsölusviðs á kb@husa.is.
• Við hvetjum alla áhugasama til þess að sækja um, óháð kyni.
• Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2022
• Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/
Helstu verkefni:
• Tilboðsgerð, sala og þjónusta til viðskiptavina
• Öflun og viðhald viðskiptatengsla, yfirumsjón með lykilviðskiptavinum
• Gerð söluáætlana, skipulag söluferða, vörukynninga og heimsókna til viðskiptavina
• Greining sölutækifæra og markaðsaðstæðna
• Samstarf varðandi markaðssetningu, innkaup og dreifingar vöru
Hæfniskröfur:
• Menntun í pípulögnum og/eða djúp þekking á greininni
• Reynsla af sölustörfum og tilboðs- og áætlanagerð
• Leiðtogafærni og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Öguð vinnubrögð, frumkvæði og drifkraftur
• Góð tölvukunnátta og góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
Sölustjórar á fagsölusviði
Sölustjóri málningarvöru Sölustjóri lagnavöru
Við leitum að metnaðarfullum og árangursdrifnum leiðtogum í tvö spennandi störf, sölustjóra málningarvöru og lagnavöru.
Sölustjórar bera ábyrgð á því að skipuleggja og stjórna sölu og starfsemi sinnar deildar. Þeir leiða teymi sölufulltrúa í að fylgja eftir söluáætlunum, verkferlum og
stefnu fyrirtækisins ásamt því að miðla þekkingu til verslana okkar um land allt. Sölustjórar tilheyra öflugum hópi fagsölusviðs sem staðsett er í Fagmannaverslun
Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi og vinna náið með framkvæmdastjóra fagsölusviðs, vörusviði og sölufulltrúum um land allt.
- spennandi tækifæri!
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, www.hi.is
Laust er til umsóknar starf aðjúnkts á sviði hönnunar- og smíðakennslu til tveggja ára við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meðal viðfangsefna aðjúnktsins verða kennsla og
rannsóknir á sviði hönnunar- og smíðakennslu. Starfið tilheyrir Deild faggreinakennslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Kennsla námskeiða í hönnun og smíði fyrir
verðandi leikskólakennara, grunnskólakennara
og tómstundafræðinga.
· Leiðsögn með lokaverkefnum nemenda.
· Rannsóknir á sviði hönnunar- og
smíðakennslu.
· Þátttaka í þróun kennsluhátta og rannsókna
í hönnunar- og smíðakennslu innan
Menntavísindasviðs.
Hæfniskröfur
· Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi
á sviði hönnunar- og smíðakennslu.
· Þekking og reynsla af hönnunar- og
smíðakennslu á vettvangi, ekki síst í leik- og
grunnskóla.
· Reynsla af kennslu á háskólastigi er æskileg,
sem og reynsla af vinnu við rannsóknir.
· Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og
lipurðar í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Gísli Þorsteinsson,
prófessor, cdt@hi.is, S: 525 5359.
Sótt er um starfið á Starfatorgi eða www.hi.is/lausstorf
Umsóknarfrestur er til og með 02.05.2022
Skapandi
aðjúnkt óskastVið leiðum
fólk saman
hagvangur.is
ATVINNUBLAÐIÐ 23LAUGARDAGUR 9. apríl 2022