Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 92
Súrkál ásamt sykurlausu súkkulaði verður á boð- stólum á páskamarkaði sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Skipuleggjendur segja súrkálið vera punktinn yfir i-ið í góðri máltíð. starri@frettabladid.is Gómsætt súrkál af ýmsum gerðum og sykurlaust súkkulaði, verða í aðalhlutverki á páskamarkaði í Súrkálshöllinni í Hafnarfirði um helgina. Það er smáfram- leiðandinn Súrkál, í eigu hjónanna Dagnýjar Hermannsdóttur og Ólafs Loftssonar, sem býður til veislunnar, sem stendur yfir bæði laugardag og sunnudag. „Við ætlum að bjóða upp á smakk af öllu því sem við fram- leiðum og allt á kostakjörum eins og það á að vera á góðum markaði. Þar má nefna fjölda tegunda af súr- káli, drykkjum og sósum úr súrkáli og einnig súkkulaði án viðbætts sykurs. Meðal súrkálstegunda má nefna karrýkál, kimchi, sítrónu- kál, pylsukál auk hins hefðbundna súrkáls. Við framleiðum síðan tvær afar bragðgóðar sósur, kimchi- mæjó og karrý-mæjó. Súkkulaðið frá okkur hefur líka fengið góðar undirtektir enda án sykurs og kemur í sex bragðtegundum, bæði dökkt og hvítt. Auk þess verður heitt á könnunni og eitthvað að sötra fyrir krakkana.“ Landsmenn tekið vel í súrkálið Hjónin hafa framleitt og selt súrkál í um fjögur og hálft ár. Dagný segir áhuga Íslendinga á súrkáli hafa aukist ótrúlega mikið á þessum tíma. „Á þessum tíma hefur orðið gríðarleg breyting. Þegar við vorum að byrja með þetta fundum við að margir gerðu ráð fyrir að þetta væri ekki bragðgott og flestir höfðu aldrei smakkað alvöru súrkál. Nú er viðhorfið mjög mikið breytt. Við sjáum það skýrt þegar við erum með kynningar, margir þekkja þetta orðið og flestir sem koma eru spenntir fyrir að smakka súrkálið.“ Súrkálið sem þau framleiða er stútfullt af góðgerlum að sögn Dag- nýjar, en mjólkursýrugerlar eru mjög mikilvægir fyrir meltinguna. „Það er alltaf að koma betur í ljós hvað heilbrigð þarmaflóra er mikilvæg fyrir líkamsstarfsemi okkar. Það eru gerlarnir sem sýra kálið en við bætum engu ediki í það. Innihaldið er bara grænmeti, krydd og hreint salt. Í gerjunar- ferlinu myndast líka ensím sem hjálpa til við meltinguna.“ Féllu fyrir bragðinu Dagný lærði súrkálsgerð árið 1984 þegar hún var í námi í Noregi. „Við fórum svo að fikta við að gera þetta fyrir nokkrum árum, fyrst og fremst vegna hollustunnar en féllum alveg fyrir bragðinu og því hvað þetta getur verið óendan- lega bragðgott og fjölbreytt. Nú finnst okkur nauðsynlegt að hafa einhvers konar súrkál með flestum mat. Þetta gerir svo mikið fyrir máltíðina.“ Að hennar mati er súrkálið punkturinn yfir i-ið í góðri máltíð. „Smá súrkál á diskinn lyftir mál- tíðinni hreinlega á hærra plan. Það má segja að súrkál passi með öllum mat sem grænmeti passar með, sem sagt með flestu, nema kannski í hafragrautinn eða skyrið.“ Hjónin leggja mikið upp úr því að draga úr sóun. „Við tökum á móti öllum okkar glerkrukkum til baka og endurnýtum. Verslanirnar Frú Lauga, Vegan búðin og Matarbúðin Nándin taka allt árið um kring á móti krukkunum frá okkur. Auk þess ætlum við að gefa súrkál um helgina sem er komið fram yfir „Best fyrir“-dagsetningu en er í fullkomnu lagi. Alvöru lifandi súr- kál geymist nefnilega ótrúlega vel og þetta er mjög örugg geymslu- aðferð.“ Páskamarkaðurinn verður hald- inn í Súrkálshöllinni, í bakhúsi að Bæjarhrauni 24 í Hafnarfirði. Markaðurinn er opinn laugardag og sunnudag milli kl. 11 og 16. Nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðunni Súrkál. Einnig má fylgja þeim eftir á Instagram (@surkal.is).n Lyftir máltíðinni á hærra plan Hjónin Dagný Hermannsdóttir og Ólafur Loftsson hafa framleitt og selt súrklál í tæplega fimm ár. MYNDIR/AÐSENDAR Karrýkálið er dásamlegt með pylsunni, t.d. cheddar & chipotle-pylsum. Membrasin Woman Vitality Krem sem virkar gegn þurrki í leggöngum og á ytri kynfærum. Bætiefni sem nærir og vinnur gegn þurrki í allri slímhúð og húð. Nánari upplýsingar um vörurnar og sölustaði á www.numereitt.is/membrasin FÆST Í APÓTEKUM, FJARÐARKAUP, HAGKAUP OG HEILSUHÚSINU VINNUR GEGN ÞURRKI Inniheldur hafþyrnisolíu, hýalúronsýru og mjólkursýru Inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® - Omega 7 Fyrir heilsu kvenna Hátún 6b, 105 Reykjavík / Sími 519 3223 / www.hudin.is Cinderella er afar notaleg meðferð þar sem notað er nær-innrautt ljós sem örvar kollagenframleiðslu. Húðin verður þéttari og fær sig meiri ljóma. Tilvalin meðferð fyrir páskana. Tryggðu þér tilboðið með því að bóka tíma á www.hudin.is eða síma 519-3223 APRÍLTILBOÐ 15% afsláttur af Cinderellameðferðinni Verið velkomin! 6 kynningarblað A L LT 9. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.