Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 59
Skútustaðahreppur auglýsir starf leik- og grunnskólastjóra við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl laust til umsóknar til eins árs. Um er að ræða eitt stöðugildi sem fer með sameiginlega stjórn skólanna. Sameining sveitarfélaganna Skútustaðarhrepps og Þingeyjarsveitar stendur yfir og í mótun er skipulag og þróun á samvinnu og samstarfi allra skólastofnana sveitarfélagsins. Í skólunum er samfélag um 80 barna og starfsmanna á leik- og grunnskólastigi, sem setja velferð og hagsmuni barna í forgang með áherslu á lýðheilsu, jafnrétti, fjölmenningu, lýðræðislegt samstarf og virðingu fyrir manngildi og sjálfbærni. Öflug tengsl við umhverfi og grenndarsamfélag og sérstaða nánasta umhverfis eru nýtt til kennslu. Unnið er samkvæmt stefnu um heilsueflandi grunnskóla, skóla á grænni grein og uppeldisstefnunni jákvæðum aga (Positive Discipline). Í skólunum er unnið ötullega að þróun skólastarfs sem tekur mið af samþættingu námsgreina og hæfnimiðuðu námi. Leitað er eftir metnaðarfullum, framsæknum einstaklingi sem hefur góða þekkingu á skólastarfi og er tilbúinn að leiða skapandi skólastarf og virkja þátttöku skólans í samfélagslegum nýsköpunarverkefnum í anda sjálfbærrar þróunar. Meginverkefni og ábyrgð Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl. Menntunar- og hæfniskröfur leik- og grunnskóla í Mývatnssveit - Afleysing óskast Veita faglega forystu og leiða þróun skólastarfs í samræmi við skólastefnu Skútustaðahrepps, aðalnámskrá leik- og grunnskóla og lög um leik- og grunnskóla Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Sveitarfélagið Skútustaðahreppur aðstoðar við búslóðaflutning og við að útvega húsnæði í sveitarfélaginu. Umsóknum skal skila á netfangið umsokn@skutustadahreppur.is, merkt „Skólastjóri Reykjahlíðarskóla - afleysing.“ Með umsókn skal fylgja starfsferilsskrá, nöfn tveggja umsagnaraðila og stutt kynning á umsækjanda. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2022 til 31. júlí 2023. Nánari upplýsingar veitir Helgi Héðinsson, sveitarstjóri í síma 464-6660, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á helgi@skutustadahreppur.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Réttur er áskilinn til að hætta við ráðningu og/eða auglýsa stöðuna að nýju. Þátttaka, samvinna og samstarf við mótun skólastefnu og skólastarfs á leik- og grunnskólastigi í sameinuðu sveitarfélagi Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Leiða samstarf innan skólanna og í nærsamfélaginu. Fylgi eftir þeirri stefnu sem hefur verið mótuð í skólanum og viðhalda þróunarstarfi sem þegar hefur verið hrint úr vör. Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólanna og samfellu og samstarfi á milli skólastiganna. Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar. Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða menntunarfræða er kostur. Hæfni og reynsla á sviði stjórnunar, stefnumótunar, áætlanagerðar og þróunar skólastarfs æskileg. Áhugi á skólaþróun og framsæknu skólastarfi er skilyrði. Leyfisbréf kennara og kennslureynsla. Færni í samskiptum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.