Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 52
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með
öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og
þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Sótt er um starfið á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna
ICEPHARMA LEITAR AÐ SÖLUDRIFNUM OG METNAÐARFULLUM LIÐSMANNI TIL AÐ SINNA FJÖLBREYTTU OG KREFJANDI STARFI HJÁ PFIZER
VIÐSKIPTASTJÓRI HJÁ PFIZER
(FIELD BRAND MANAGER)
Nánari upplýsingar um starfið veitir Inga Lilý Gunnarsdóttir, deildarstjóri Pfizer á Íslandi, ingal@icepharma.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2022.
Við hvetjum hæfileikaríkt fólk til að sækja um, óháð kyni. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga.
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ:
• Markaðssetning og sala lyfja til heilbrigðisstarfsfólks með kynningum,
fræðslu og eftirfylgni
• Myndun og viðhald viðskiptatengsla og heimsóknir til
heilbrigðisstarfsfólks
• Þátttaka í og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis, erlendis og
rafrænt
• Samskipti við Pfizer í Danmörku
• Markaðsgreiningar og áætlanagerð
• Verkefnastýring og þátttaka í útboðum í samstarfi við Pfizer
• Gerð umsókna um verð og greiðsluþátttöku lyfja
• Gerð lyfjaauglýsinga og markaðsefnis
HÆFNISKRÖFUR:
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi, viðskiptastjórn og sölu lyfja eða
heilbrigðisvara
• Mikill drifkraftur og frumkvæði
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Jákvæðni og framúrskarandi færni í tengslamyndun og mannlegum/rafrænum
samskiptum
• Hæfileikar til og ánægja af að vinna faglega, sjálfstætt og skipulega að
skýrum markmiðum
• Hæfileikar til að setja sig inn í flókið fræðilegt efni og miðla því áfram
• Gott vald á íslensku og ensku, þekking á Norðurlandamáli kostur
Pfizer er eitt af stærstu lyfjafyrirtækjum heims og býður upp á fjölbreytt vöruúrval.
Áhættustjóri Íslandssjóða
Við leitum nú að öflugum einstaklingi í hlutverk áhættustjóra Íslandssjóða
Íslandssjóðir hf. er leiðandi eignastýringarfélag í eigu
Íslandsbanka sem sinnir rekstri 22 verðbréfasjóða og
sérhæfðra sjóða fyrir almenna fjárfesta og fagfjárfesta.
Auk þess stýrir félagið fjölda eignasafna fyrir bæði
einstaklinga og lögaðila.
Hjá félaginu starfar samhentur og kraftmikill hópur
reynslumikilla sérfræðinga, 10 konur og 11 karlar með að
meðaltali 17 ára starfsreynslu af eignastýringu og
fjárfestingum og gildin okkar eru eldmóður, samvinna og
fagmennska.
Helstu verkefni og ábyrgð
� Umsjón með skipulagningu og framkvæmd
áhættustýringar og innra eftirliti félagsins
� Mótun á áhættustefnu og áhættumati félagsins
� Annast greiningu, mælingar og viðhald á eftirlitskerfi á
áhættuþáttum í starfsemi félagsins
� Heildaryfirsýn yfir verkferla, áhættumöt, skýrslur
eftirlitsaðila o.fl.
� Samskipti, skýrslugerð og miðlun upplýsinga til
eftirlitsaðila, stjórnar og stjórnenda
Menntunar- og hæfniskröfur
� Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi,
s.s. tölvunarfræði, stærðfræði eða verkfræði
� Starfsreynsla tengd áhættustýringu og fjárfestingum
� Framúrskarandi greiningarhæfni og hæfni til að setja
fram efni og niðurstöður í tölum og texta
� Sjálfstæði, skipulagshæfni, nákvæm og öguð
vinnubrögð
� Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
� Próf í verðbréfamiðlun æskilegt
� Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
Nánari upplýsingar
Umsóknir, ásamt ítarlegri ferilskrá, má senda í gegnum
ráðningarvef okkar á www.islandsbanki.is .
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Smári Höskuldsson,
framkvæmdastjóri Íslandssjóða, kjartan@islandssjodir.is
og Guðlaugur Örn Hauksson, ráðningarstjóri,
gudlaugur.orn.hauksson@islandsbanki.is.
8 ATVINNUBLAÐIÐ 9. apríl 2022 LAUGARDAGUR