Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 128
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Persónuleiki Hallgerðar langbrók- ar Höskuldsdóttur einkenndist af narsissisma. Hún var sjálfmiðuð og sóttist stöðugt eftir viðurkenn- ingu og athygli. Hallgerður átti enga hluttekningu með öðrum og ráðskaðist með líf og örlög umhverfisins. Bak við þessa hrjúfu framhlið duldist öryggislaus lítil stúlka, full af sársauka með brotna sjálfsmynd, sem óttaðist að verða afhjúpuð. Hallgerður þráði að vera elskuð og metin að verðleikum en enginn eiginmanna hennar stóð undir væntingum fremur en aðrir. Einkadóttir Hallgerðar, Þor- gerður Glúmsdóttir, átti erfiða og stormasama ævi. Það er ekki auðvelt að vera barn foreldris sem elskar sjálft sig meira en barnið sitt. Þorgerður reyndi í sífellu að gera Hallgerði til geðs í von um ást eða viðurkenningu. Hún lærði að umgangast móður sína af varúð því að sífellt var stutt í æðiskast. Þorgerður giftist kornung inn í logandi fjölskyldudeilur og hafði síðan ekkert um eigið líf að segja. Börn narsissistískra foreldra fá sjaldnast tækifæri til að þróa eigin persónuleika. Á fullorðinsaldri reyna þau að skilja væntingar og kröfur umheimsins og gera öllum til geðs. Þau verða ósjálfstæð og háð áliti annarra. Einkennin eru þung- lyndi, vanmetakennd og lélegt sjálfsmat. „Mér líður eins og ég falli á prófi á hverjum degi,“ sagði einn. Meðferð er erfið en mestu skiptir að fullorðna barnið trúi á sig og hætti að hlusta á bergmálið af röddum foreldranna í eigin höfði. Hallgerður stóð aldrei með Þor- gerði. Bergþórshvoll var brenndur vegna þess að hún sýndi henni ekki eðlilega móðurást. Það má því segja að Brennu-Njálssaga eigi narsissist- ískri móður tilveru sína að þakka. n Vandi Þorgerðar Helluhrauni 6, 220 Hafnarfirði Við blásum nýju lífi í hlutina SÆKTU UM ORKULYKIL Á ORKAN.IS Liverpool 8.999KR. frá flyPLAY.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.