Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 09.04.2022, Blaðsíða 112
RZ er fyrsti rafmagns- bíllinn frá Lexus sem er hannaður frá grunni sem rafmagnsbíll. njall@frettabladid.is Honda-bílaframleiðandinn og GM- bílarisinn ætla að eiga með sér sam- starf um þróun á milljónum rafbíla á næstu árum. Er ætlunin að koma fram með línu smærri blendings- bíla og koma fyrstu slíkir á markað árið 2027. Þróaður verður nýr sameigin- legur undirvagn með Ultuim-raf- hlöðu GM. Hluti af þessu samstarfi merkjanna er að staðla íhluti og framleiðslu til að lækka kostnað við þróun og framleiðslu bílanna. Einnig hafa merkin hugsað sér að eiga samstarf um framtíðarþróun rafhlaða. Bæði merkin hafa tilkynnt nýlega um metnaðarfullar áætlanir í framleiðslu raf bíla og segist GM ætla að hafa alla bíla sína rafdrifna árið 2035. Eins og áður sagði er áherslan á minni blendingsbíla til að byrja með en um 13 milljónir slíkra eru seldir árlega og hækkar sú tala ár frá ári. GM segir að um minni bíla en Chevrolet Equinox raf bílinn verði að ræða en sá bíll kostar um 30.000 dollara í Bandaríkjunum. ■ Honda og General Motors í rafbílasamstarf Nýjasta rafbílaafurð Honda er e:Ny1 sem er stærri bíll en samstarf Honda og GM byrjar á. Bílaframleiðendurnir munu hanna sameiginlegan undirvagn. njall@frettabladid.is Lexus hefur tilkynnt að nýr raf- magnsbíll, RZ 450e, verði heims- frumsýndur 20. apríl næstkomandi. Bíllinn var hannaður samkvæmt „Lexus Driving Signature“-hug- myndafræðinni. RZ er fyrsti raf- magnsbíllinn frá Lexus sem er hannaður frá grunni sem rafmagns- bíll og verður aðeins boðinn þannig. Bíllinn er hannaður til þess að setja ný viðmið hvað varðar gæði og akstursupplifun með því að bjóða ökumanni upp á úthugsað rými sem tengir hann við bílinn og eykur sjálfstraust, stjórn og þægindi við akstur, segir í fréttatilkynningu frá Lexus. Meðal þess sem verður í bílnum er tölvustýrður stýrisbún- aður sem er þá án hefðbundinnar stýrisstangar. Stýrið verður þá ekki heill hringur heldur meira í ætt við það sem við sjáum í Formúlubílum nútímans. Að sögn Páls Þorsteinssonar, kynningarfulltrúa Lexus, mun for- sala á bílnum hefjast fljótlega. ■ Lexus kynnir Formúlustýri í RZ 450e Lexus-bíllinn RZ450e er hann- aður til þess að setja ný viðmið hvað varðar gæði og aksturs- upplifun. Afturendinn á bílnum er svo sannar- lega mikið augnakonfekt. Forsala hefst von bráðar á Lexus RZ 450e. Mercedes og Geely í Kína hafa tekið saman höndum um að endurvekja smart sem rafbílamerki. Það er óhætt að segja að nýr smart#1 eigi fátt sameiginlegt með smart Forfour-bílum fortíðarinnar nema kannski nafnið. Hinn 268 hestafla smart#1 verður fyrsti bíll- inn í raf bílalínu merkisins. Er bíll- inn fyrsti smart-bíllinn síðan 2014 en merkið er nú í 50% eigu Geely bílarisans í Kína. Bíllinn er að utan- verðu nánast eins og tilraunabíllinn sem sýndur var á bílasýningunni í München í fyrra. Bílnum er ætlað að keppa við nýjan Renault Megane E-Tech, Kia Niro EV og VW ID.3 en að sögn hönnuða smart var aðaláherslan lögð á innanrými sem á að vera sambærilegt við E-línu Mercedes. Bíllinn er sá fyrsti í Evrópu sem kemur á nýjum undirvagni Geely sem kallast SEA, en hann mun einn- ig sjást í Volvo-bílum framtíðarinn- ar. Rafhlaðan er 66 kWst og mun hafa hámarksdrægi að 440 km, en hámarkshleðslugeta bílsins er 150 kW. Að innan verður bíllinn með 12,8 tommu margmiðlunarskjá. Forsala á bílnum mun hefjast fyrir lok sumars en bíllinn er vænt- anlegur hingað á næsta ári. Verður honum úthlutað sérstöku sýningar- svæði á Krókhálsi 11. ■ smart#1 rafbíll með 440 kílómetra drægi Bíllinn mun væntanlegur hingað til lands á næsta ári. Nýi smart rafbíllinn á lítið sameiginlegt með forvera sínum. Smart modular á Íslandi Klettatröð 2 | 235 Reykjanesbær | S. 7839211 | info@icesmartmodular.net Þessa dagana erum við að vinna að því að flytja húsin okkar frá verksmiðju ytra til Íslands. Eftir er eitt hús, 72 fm. sem er eins og er óselt. Eins og markaðurinn er nú þá fara verð á vörum úr timbri hækkandi. Þess vegna verða svona tækifæri ekki í boði, á næstunni að minnsta kosti, enda hefur hingað til stór hluti timburs komið frá Rússlandi í hús sem framleidd eru í Austur-Evrópu. • Gólfhiti og hægt að tengja við hitaveitu • Allar lagnir eru til staðar • Allar raflagnir eru til staðar • Vatnsgólfhiti er í öllum rýmum • Öll ljós tenglar og rofar eru til staðar • Allir gluggar hurðir og innihurðir eru til staðar • Eldhús afhendist fullbúið með vandaðri innréttingu með eyju • Einangruð gólf eru í húsunum og engin þörf á að steypa botnplötu • Húsin eru einangruð með steinull 150mm í útveggjum - 200mm í loftum og gólfum Smart modular á Íslandi kynnir: Einstakt tækifæri! 72 m2 lykilklárt hús - heilsárshús - samsett úr tveim einingum. Vandað tilbúið hús sem er híft á undirstöður, tengt og er svo klárt til notkunar, í flestum tilfellum samdægurs. UPPSETNING INNIFALIN Í VERÐI BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 9. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.