Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1983, Page 122
CXVI
Inngangur
§ 5.6.1
58.3-4 Hon (ok Ab1) hafðe fylgt oðrurn preste aðr Aa1, Ab1,
Ba] + Ca (sbr. sérleshátt Aa1 í 58.39).
58.4 tru maðr. mikill (4- Ab1, Ba) Aa1, Ab1, Ba] trukona mikil
Ca.
58.18-19 þegar er (4- Ab1, Ba) hon neðe honum Aa1, Ab1, Ba]
4- Ca.
58.72 ok herðum Aa1, Ba] 4- Ab1 (sbr. sérleshátt Ab1 í 58.59);
og lenndumm Ca. Hér hefur GC væntanlega breytt texta í
samræmi við GA, c. 58.60.
58.76 Petr (Petrvm Ba) postola Aa1, Ab1, Ba] hanns postula
Petrumm og Pavlumm Ca (sbr. lesbrigði úr 58.48 í (1)).
59.17 helgir menn allir Aa1; allir helgir menn Ab1; heilagir Ba]
aller goder menn og helger Ca.
60.1 ok þessir helgir menn (þeir Ab1, Ba) er nu lifa (+ ok
helgir menn Ab1) Aa1, Ab1, Ba] þeir byskupar sem nu eru ðá
lanndi voru goder menn og helger Ca.
60.12 uerða mestr Aa1, Ab1, Ba] einn huor verda mestur Ca.
Athyglisverð er varkárni GC við notkun lo. ‘helgr’
(59.17 og 60.1) og sú grein sem þar virðist vera gerð
á ‘góðr’ (beatus) og ‘helgr’ (sanctus).9 I samræmi við
það er sú varkárni sem kemur fram í því, að skipa
Guðmundi ekki hærri sess en öðrum íslenskum
dýrlingum (60.12).
5.6.2. Mjög fá dæmi eru um samstöðu Aa1 og Ba
gegn Ab1 og Ca:
58.15: Sjá § 5.6.1 (2).
60.4 matt Aa1, Ba] mvnt Ab1, Ca.
60.17 er Aa1, Ba] ef Ab1, Ca.
87.4 honum Aa1, Ba] Rvtinvm Ab1, Ca (í ögn frábrugðnum
texta).
87.5 a (+ Ba) meðal Aa1, Ba] milli Ab1, Ca.
Allt er þetta svo lítilfjerlegt að í því er ekki fólgin
nein vísbending um flokkun handrita.
9 I elstu ritum íslenskum er ‘helgr’ notað í víðtækari merkingu;
t.d. er ‘helgir (menn)’ stundum þýðing á ‘electi’ í Elucidarius, sbr.
Jón Helgason í The Arna-Magnœan Manuscript 674a,4‘°. Eluci-
darius (Manuscripta Islandica 4, Kh. 1957), p. xxx.