Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 25

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 25
þess að missa mikla orku. Þeir hafa styttri bylgjulengd en venjulegir röntgengeislar og eru því meira smjúgandi (penetrerandi) að jafnaði. Þeir eru hættulegri og erfið- ara að varast þá en betageisla. Starfsfólk getur orðið fyrir almennum geislaáhrifum í starfi sínu og umgengni við sjúklinga, sem geisla frá sér gammageislum, eða við það að dveljast of lengi nálægt geislaefnum, áður en sjúkl- ingurinn hefur tekið þau inn. Það eru einmitt þessi al- mennu geislaáhrif gammageislanna, sem aðalhættan staf- ar af. Betageislar, sem efnin senda einnig frá sér, smjúga venjulega lítið, en þó dálítið mismunandi eftir orku beta- agnanna. Þeir fara í mesta lagi 20 mm niður í holdið. Betageislar geta þó orðið hættulegir þar, sem þeir ná til að verka. Orka þeirra eyðist algerlega í vefjunum, svo að þeir hafa tiltölulega mikil áhrif (ionisation) á staðn- um, og geta skaðað húðina. Geislavirkur fosfór (15 P32) hefur ekki gammageislan og þar nægir að jafnaði 3 mm þykkt gler til verndar, en um 1 cm þykkt gler stöðvar betageislana svo til algerlega. Það er óráðlegt að hand- leika mjög betageislandi upplausnir í þynnra gleri, sem hleypir töluverðu geislamagni í gegn. Mörg geislavirk gerviefni eru hættuleg í örsmáum skömmtum, ef þau komast niður í meltingarfærin eða öndunarfærin, og þau eru öll hættuleg í stærri skömmt- um, ef geislan þeirra nær að verka á yfirborð líkamans. Ef geislavirk efni komast af vangá inn í líkamann, er hættan, sem af þeim stafar, komin undir helmingstíma efnanna, geislategund og geislaorku, og einnig því í hvaða líffærum þau safnast fyrir. Strontium með frumeindar- þunga 90 (38 Sr00) er t.d. mjög hættulegt að þessu leyti. Það hefur kröftuga betageislan, sem helmingast á 21,6 a (árum). Það sezt í beinin, og getur örlítið magn af efn- inu valdið alvarlegu heilsutjóni, ef það kemst inn í líkam- Heilbrigt líf 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.