Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 30

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 30
sýnir reynslan, að sú hætta þarf ekki að vera meiri en gengur og gerist á röntgendeildum, ef starfsfólkið hefur góða þekkingu og æfingu. Lokaorð. Eins og fram hefur komið í þessu erindi er þýðing hinna geislavirku gerviefna marg- þætt. Þau hafa gert fært að rannsaka líf- og lífefnafræði vefja með nýjum hætti, og með dýratilraunum er ferill efnanna í líkamanum og einstökum líffærum rakinn. — Skammtar, sem þarf til efniskönnunar, eru svo smáir, að geislan þeirra á ekki að koma að sök fyrir sjúklinga. Á þessu sviði hafa geislavirkar og ógeislavirkar frumeindir bætt þá undirstöðu, sem allar lækningar hvíla á, þ. e. þekkinguna á þeim lögmálum, sem ráða í líffræði heil- brigðra og sjúkra vefja. Um lækningar með geislavirkum efnum má segja, að þær séu að flestu leyti enn á byrjunarstigi. Eiginleikar ýmissa efna, geislategundir og geislaorka er mæld og lækningamáttur þeirra rannsakaður. — Á alþjóðaþingi röntgenlækna í London sumarið 1950 var þessi nýi þátt- ur í geislalækningum eitt dagskráratriðið. Læknar víða að úr heiminum báru þar saman reynslu sína, til þess að gera sér grein fyrir hver árangur væri þegar fenginn með þessum lækningum og hvaða verkefni lægju helzt fyrir. Við ýmsa sjúkdóma hafa þessi nýju geislaefni þegar gefið góða raun og má þar til nefna t. d. lækningu á blóð- sjúkdómum með geislavirkum fosfór. Við illkynja mein- semdir hefur einnig á vissum sviðum náðst verulegur ár- angur og raunar stundum undraverður, þar sem tekizt hefur að hafa læknandi áhrif á krabbamein, sem hafa sáð sér út víða um líkamann, og því lítt eða ekki aðgengileg fyrir aðra læknismeðferð. Geislavirk efni hafa einnig komið að haldi til þess að kanna, hvort mein hafi sáð sér 28 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.