Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 34

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 34
heldur áfram að fækka og er nú Sléttuhreppur að syngja sitt síðasta lag, þar eru nú aðeins eftir 88 sálir af 431 1942, eða fyrir 5 árum, og eru horfur á, að mestur hluti þess, sem eftir er, fari á næsta ári“. í Flateyrarhéraði hafði ekkert fækkað á árinu, en „mun það fremur stafa af erfiðleikum á því að fá inni í Reykjavík en bættum afkommnöguleikum heima fyrir“, eins og læknirinn þar kemst að orði, og í flestum sveitahéruðum kveður við sama tón árið 1947. Sóttafar og sjúkdómar. Um það segir svo í skýrslunum: „Með meira móti mun árið hafa verið kvillasamt af farsóttum, því að bæði voru á ferð innflúensa og mislingar og í kjölfar þeirra kveflungnabólga með meira móti. Enn fremur stungu rauðir hundar sér niður víða um land, auk þess, sem framhald varð á faraldri af mænusótt, er hófst á síðast- liðnu ári. Loks virðist almenn kvefsótt hafa látið öllu meira á sér bera en í meðallagi. Ekki sér þó þessarar kvillasemi stað í dánartölu ársins, sem heita má í lág- marki (8.6%0) og hefur aðeins einu sinni orðið lægri, ef svo má kalla, þ. e. á síðastliðnu ári (8.5%0)“. Manni dettur ósjálfrátt í hug, hvern usla svo kvilla- samt ár hefði gert fyrr á tímum, með innflúensu, misl- ingum og kveflungnabólgu og hve mikið hefur áunnizt, en alls þessa gætir ekkert í dánartölu ársins 1947. Farsóttir. Kverkabólga var svipuð og undanfarin ár og um ekk- ert frábrigðileg. Alls skráðir um 5273 sjúklingar á árinu og tveir dánir. Kvefsótt var með meira móti, rúmlega 20 þúsund sjúkl- ingar skráðir, en fjórir eru taldir dánir úr henni. Flestir, sem leita læknis vegna kvefsóttar, eru skráðir, en það eru fáir, því að það má gera ráð fyrir, að næstum hver maður fái kvef a. m. k. tvisvar á ári. Mörkin milli innflúensu 32 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.