Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 35

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 35
og kvefs eru nokkuð á reiki og oft af handahófi, hvort er skrásett. Nokkuð bar á hörðum hósta og hæsi. Ennþá er ekkert lyf, sem talizt getur við sjálfu kvefinu, enda þótt ýmislegt sé reynt. Einn héraðslæknir getur þess, að „rúmlega og 12 vasaklútar“ sé líklega bezta ráðið. Bamaveiki gerði aðeins vart við sig í Reykjavík, en þar voru 2 tilfelli skráð, en eitt bam dó úr henni. Var lengi vel álitið, að um hálsbólgu væri að ræða hjá barn- inu, en síðar fannst, að foreldrar þess voru bæði smit- berar. Barnaveiki er nú alveg að hverfa, hún er orðin svo sjaldgæf, að læknum dettur hún varla í hug lengur. Þetta er að þakka bólusetningunni, sem þó var með minnsta móti þetta ár, aðeins 21 barn frumbólusett í Reykjavík og 17 endurbólusett. 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947,- Sjúkl. 0 4 4 9 11 63. 1 ,1 3 2 Dánir 0011220021 Barnsfarasótt. Skráð eru 13 tilfelli og ein kona talin dáin úr henni. Á síðustu 10 árum eru skráð frá.7 upp í 15 tilfelli á ári. Það er fremur erfitt að draga mörkin, því að ekki er allur sótthiti í sængurlegu barnsfarasótt. Ljósmæðrum sumstaðar virðist vera illa við nafnið, segir svo á einum stað: „En læknirinn má helzt ekki nefna barnsfarasótt svo sumar ljósmæður heyri. Sá sjúkdóm- ur virðist ekki til í þeirra orðasafni og ekki hugsanlegur undir þeirra handleiðslu. Er hún þó ekki alltaf „lege artis“.“ Svo mörg eru þau orð. Taugaveiki. Tvö tilfelli voru skráð á árinu og líklegt, að annað tilfellið hafi verið misskráning. Hitt tilfellið var úr Selfosshéraði og var heimilið sett í sóttkví og mjólkursendingar stöðvaðar. Lækninn grunaði, að tengda- móðir sjúklingsins væri smitberi. Hann segir svo: „Hún hafði fengið taugaveiki fyrir einum 30 árum eða meira. Um upptök veikinnar varð ég einskis vísari, en því er ekki að neita, að grunur minn hringsólaði stöðugt í Heilbrigt lif — 3 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.