Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 37

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 37
aðar, því að fyrir 10 árum voru skráðir 637 sjúklingar með lungnabólgu og 114 dánir. Þetta má mest þakka sulfalyfjum og penicillini, sem virðast sérstaklega hafa dregið úr taksóttardauða. Rauðir hundar. Minniháttar faraldur gekk af rauðum hundum, en þar sem bæði gengu vægir mislingar og stundum virðist grunur um væga skarlatsótt, er sjúk- dómsgreiningin nokkuð á reiki, enda eru einkenni oft ógreinileg í rauðum hundum. Skráð um 357 tilfelli. Skarlatsótt var með allra minnsta móti, aðeins 13 til- felli skráð, sem er það lægsta síðan 1930. Síðustu árin hefur skráð skarlatsótt verið þannig: 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 Sjúkl. 197 64 33 158 321 456 261 65 22 13 Dánir 0100121000 Kíghósti. Hann gerði lítið vart við sig og aðeins 15 tilfelli skráð, sem eru eftirhreytur frá árinu áður, en þá gekk hann yfir allt landið og voru þá skráð 1566 til- felli og 11 dánir. Mænusótt gerði talsvert vart við sig, því að alls voru' skráð 227 tilfelli og 5 dánir. Þetta er þó talið vera áframhald af faraldri ársins áður, enda flest tilfellin á fyrstu 2—3 mánuðum ársins. Veikin var væg og að ýmsu leyti frábrugðin venjulegri mænusótt. Sumir lækn- ar virtust jafnvel vera í efa um, að hér væri um raun- verulega mænusótt að ræða og kann að vera, að hér hafi verið á ferðinni í sumum tilfellum sama veiki og haustið 1948 á Akureyri (Akureyrarveikin). Hvað sem því líður, virðist þessi sjúkdómur eða sjúk- dómar fara í vöxt, því að þetta er þriðja árið í röð, sem sjúklingarnir skipta hundruðum. Sjúklingafjöldi síðustu 10 árin: 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 Sjúkl. 81 12 3 1 1 0 2 368 450 227 Dánir 3000001 10 13 5 Heilbrigt líf 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.