Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 39

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 39
Á árinu voru rúmlega 11 þúsuncl manns berklapróf- aðir í 32 læknishéruðum, langflestir á aldrinum 7—14 ára. Röntgenrannsókn var framkvæmd á rúmlega 16 þús- und manns, en þar sem margir komu oftar en einu sinni, voru rannsóknir alls rúmlega 25 þúsund. Af 2126 manns, sem voru rannsakaðir með ferðaröntgentæki, voru 19 taldir hafa virka berklaveiki og voru 6 þeirra áður óþekktir. Á Berklavarnarstöðinni í Reykjavík voru 874 manns bólusettir gegn berklaveiki (BCG vaccination), einkum börn og unglingar, hjúkrunarnemar og lækna- nemar. Er í ráði að auka þessar aðgerðir til muna. Sullaveiki. Engir sjúklingar eru skráðir sullaveikir á árinu, en í ársyfirliti getur um 25 sullaveika, en það er mest gamalt fóllc með sulli í lifur eða kviðarholi. Aðeins tveir þessara sjúklinga eru innan við þrítugt, og tveir innan við fertugt. Einn dó úr sullaveiki á árinu. Víða ber talsvert á sulli í fénaði og að menn séu hirðu- lausir um að hundar komist í slátrið. Hundahreinsun virðist heldur ekki eftirsóttur starfi, „þykir óvirðulegur og illa borgaður". Krabbamein. Úr krabbameini dóu 189 manns á árinu, sem er að vísu hærra en árið áður, en þó ekki hámark. Fjöldi dáinna úr krabbameini síðustu 10 árin er þannig: Ár .. 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 Dánir 141 157 148 189 162 194 178 188 155 187 Dánartalan af hverju þúsundi síðasta áratuginn er: Ár .. 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1,2 1,4 1,3 1,5 1,5 1,6 1,4 1,5 1,2 1,4 Á árinu voru skráðir 261 sjúklingur, 120 konur og 141 karalar. Þeir skiptast eftir aldri og kynjum sem hér segir: Aldur 1-15 15-20 20-30 30-40 40-60 Yfir 60 Aldur ógreindur Samt. Karlar 2 1 1 9 37 67 3 120 Konur 1 0 2 11 53 73 1 141 Alls 3 1 3 20 90 140 4 261 Heilbrigt líf 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.