Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 41

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 41
Ýmsir sjúkdómar. Af því, sem einstakir héraðslæknar taka fram um al- gengustu kvilla fólks auk farsótta, má ráða, að þeir séu: Tannskemmdir, meltingartruflanir, taugaveiklun, gigt, slappleiki, blóðleysi, slys og húðsjúkdómar. Mikið er um fjörefnaskort, ef marka má umsagnir héraðslæknanna, sérstaklega B- og C-fjörefnis. Þó virðist oftast vera um óljósar kvartanir að ræða svo sem slen, máttleysi, handa- doða og alls konar leiðinlegheit, sem svo batnar við fjör- efnagjafir. Sjaldan mun þó um greinilega sjúkdóma af bætiefna- skorti að ræða, enda þótt beinkröm og skyrbjúgur séu nefndir. Ekki eru þó allir á eitt sáttir, einn telur flest þetta fólk leita til sérfræðinga í Reykjavík, en komi svo heim með sjúkdómsgreininguna bætiefnaskortur. „f því er sama krömin, þótt það éti vítamínstöflur í hundraða eða jafnvel þúsunda tali“. Flestum reyndist þó fjörefnin vel. f þessum kafla er alls getið 44 sjúkdóma. Kvillar skólabarna. Skýrslur um skólaskoðanir taka til tæplega 14 þúsund bama, 15 börnum var vísað frá skóla vegna berklaveiki, en 36 voru talin berklaveik, en ekki nægilega mikið til þess að þau þyrftu að hverfa frá námi. Lús eða nit fannst í 802 börnum, en geitur fundust ekki. Algengustu kvillarnir voru kverkabólga og kvef- sótt. Tennur eru mjög slæmar og fundust tannskemmdir í rúmlega 5 þúsund börnum af 8147 þar, sem ástands tanna er getið, eða 67%. Það voru til jafnaðar 2 skemmd- ar tennur á hvert barn. Einn héraðslæknir lætur þess getið, „að fólk virðist una því illa að sjá getið um óþrif sín á prenti í Heil- brigðu lífi og mun þykkja og átthagametnaður, sem þau skrif ollu, hafa orkað til bóta“. Þótt lúsarinnar sé ennþá víða getið, þá virðist hún vera á undanhaldi. Ýmsir þakka þetta DDT-skordýraeitrinu, sem vafalaust er rétt. Einn Heilbrigt líf 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.