Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 47

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 47
tekur að byggja sjúkrahús hér á landi, enda mun oftast láta nærri, að þau séu orðin of lítil, þegar þau taka til starfa, þótt þau hafi verið vel við vöxt í upphafi. Það er af margra ára þakleka á læknisbústaðnum í Ólafsfirði að frétta, að nú virðist sem hann sé eitthvað að láta í minni pokann. Það var límdur pappi á þakið. Læknirinn segir svo: „Læknisbústaðurinn hefur næstum verið lekalaus, síðan pappi var límdur á þakið. 1 sjúkl- ingur lá á sjúkraskýlinu eina dagstund". Hjúkrun, heilsuvernd og sjúkrasamlög. Hjúkrunarfélög eru 6 talsins, en af þeim er stafsemi getið hjá þremur. Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykjavík hafði 8 fastráðnar hjúkrunarkonur í þjónustu sinni, störfuðu tvær að heimilishjúkrun, fjórar við ungbarna- vernd og tvær við berklavarnarstöðina. Farið var í 5978 sjúkravitjanir. Starfræktar voru 6 heilsuverndarstöðvar, sem féngust mest við berklavarnir, en í Reykjavík og Vestmanna- eyjum var einnig starfað að ungbarnavernd og eftirliti með barnshafandi konum. Á öilu landinu voru starfandi 146 sjúkrasamlög með samtals 75.112 meðlimum, en það svarar til 55.9% allra landsmanna. Auk þess teljast börn innan 16 ára aldurs, sem njóta tryggingar með foreldrum sínum. Þegar börnin eru talin með og gert ráð fyrir, að fjöldi þeirra nemi h'álfri tölu fullorðinna, lætur nærri, að rúmlega 80% allra landsmanna séu í sjúkrasamlögum. Rannsóknarstofa Háskólans. Samkvæmt skýrslu próf. Niels Dungals, voru gerðar á Rannsóknarstofu Háskólans alls 7329 rannsóknir. Helztu rannsóknir í sambandi við berklaveiki voru: Smásjárskoðun á hrákum 1692, þar af 90 jákvæðar. Ræktun úr hrákum var gerð 968 sinnum og þar af. 275 jákvæðir. Ræktun úr þvagi 168, 26 jákvæðir, ræktun úr Heilbrigt líf 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.