Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 50

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 50
PÉTUR H. J. JAKOBSSON, yfirlæknir. ÓFRJÓSEMI KVENNA Inngangur. Ófrjósemi, eða minnkuð frjósemi, er sennilega eins al- gengt viðfangsefni hér á landi eins og í öðrum nálægum löndum. Afleiðingar þessa fyrirbrigðis eru oft sorglegar fyrir þau, sem við það þurfa að búa, auk þess sem barn- laus hjónabönd eru mjög erfið læknisfræðileg og félags- leg úrlausnarefni. Það eru mjög fáar giftar konur, sem kjósa fremur að lifa lífinu án afkomenda, heldur en eign- ast börn, og sama gildir um karlmenn. Hér er ætlunin að taka sérstaklega til athugunar konuna, sem leitar til lækn- is vegna ófrjósemi, enda þótt slík athugun sé ekki nema hluti af þeirri rannsókn, ,sem gera þarf í sambandi við ófrjó hjónabönd, því það eru mörg almenn læknisfræði- leg atriði, sem þurfa athugunar við hjá báðum aðilum. Rannsóknir á ófrjósemi kvenna er nú á dögum orðið verkefni, sem krefst mjög mikillar sérþekkingar á tak- mörkuðu sviði læknisfræðinnar. Orsakanna er að leita á sviði lífeðlisfræðinnar, líffærafræðinnar og sjúkdómafræð- innar hjá hvorum maka, sem standa að barnlausu hjóna- bandi. Oft getur þessi leit minnt á aðferðir til þess að finna sökudólginn í leynilögreglusögu, því stundum er eins og karlmaðurinn vilji forðast að láta koma upp um sig, svo erfitt er að fá hann til þess að gangast undir sinn hluta af rannsókninni. Stundum eru það þó smávægilegar truflanir, sem or- 48 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.