Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 51

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 51
saka þessi mistök, sem varða fólkið svo miklu. Það getur ef til vill verið nægilegt að samræma þannig samfarir, að þær fari fram á þeim tíma, sem egglosið er helzt vænt- anlegt. Það kemur líka fyrir, að hjón gæta ekki hófs í samförunum vegna áhugans að afla sér afkvæmis. Þær verða því svo tíðar, að manninum gefst ekki tími til þess að safna neinum sæðiskornum og þannig gengur hann svo nærri sæðisframleiðslu sinni, að það eru engin tiltækileg þegar egglosið á sér stað hjá konunni. Loks koma hjóna- bönd, sem árum saman hafa flúið frjósemina með því að nota varnarmeðul, en síðar, þegar á reynir, kemur í ljós, að þess var ekki þörf, því hjónabandið var frá upphafi ófrjótt. Orsakir. Orsakanna er víða að leita og verður því fyrst og fremst að fá nákvæmar uppiýsingar um heilsufar konunnar frá upphafi. Ýmsir algengir sjúkdómar geta valdið skemmdum á kyn- kirtlunum hjá báðum kynjum, og er hettusóttin einkum skæð. Það eru engu síður konur en karlar, sem verða þannig upp úr hettusótt, þótt oft verði síður vart við það hjá þeim meðan sjúkdómurinn stendur yfir. Skarlatsótt, blóðeitranir og aðrir ígerðarsjúkdómar á unga aldri geta oft skemmt eggjakei'fin. Botnlangabólga er almennt talin töluvert algeng orsök fyrir lokuðum egg- vegum og samvöxtum í umhvei’fi eggjakerfanna. Þá eru lífhimnubólgur af berklauppruna eða af lungnabólgusýkl- um, ásamt bráðum skemmdum í líffærum kviðarholsins, mikilsverð atriði í þessu sambandi. Almennur líkamsþroski, ásamt upplýsingum um hveniig tíðir hafa hagað sér, er veigamikið í þessu sambandi. Óreglulegar, miklar eða litlar blæðingar árum saman í byrjun kynþroskatímabilsins eru einkenni um ófullkomna Heilbrigt líf — 4 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.