Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 58

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 58
fór mönnum að verða ljóst, hve mikið undirstöðuatriði starfsemi eggveganna væri fyrir frjóvgunina, því þeirra þarf með, bæði til þess að flytja sæðin og eggin. Fyrsta aðferðin, sem fannst til þess að athuga starfshæfni egg- veganna, var að röntgenmynda þá eftir að sérstöku efni hafði verið sprautað inn í þá upp um legið. Þessi aðferð, sem var fyrst framkvæmd af Carry árið 1914 og síðan af Rubin, hefur verið mikið notuð fram á þennan dag með tiltölulega litlum breytingum, en þó miklu handhæg- ari nú á dögum en áður. Vegna þess, hve þessi aðferð var erfið í framkvæmd í byrjun, fann Rubin upp á því stuttu síðar, að blása lofti upp í legið og með því móti að sýna hvort opin leið væri frá legopi upp í kviðarhol konunnar. Hann mældi hve mikinn þrýsting þurfti að nota til þess að koma loftinu upp og gat af mótstöðunni dregið álykt- anir um hve vel veggirnir voru opnir. Röntgenmynd af legi og eggvegum er aðallega gerð í tvennum tilgangi: Til þess að fá mynd af legholinu og síðan til þess að sýna holið í eggvegunum. Þannig má sjá hindranir, sem verið geta í sjálfu legholinu og annars er ekki hægt að sjá, en hún gefur líka hugmynd um þroska legsins. Á eggvegunum má sjá hvort þeir séu lok- aðir og þá hvar lokunin er. Þeir, sem mestan áhuga hafa fyrir blásningunni, telja sig geta náð sama árangri og næst með myndatöku. Annars eru sömu vandkvæði á því að lesa úr myndum af þessum líffærum og öðrum inn- yfla líffærum, því það hefur sýnt sig við eftirfarandi skurðaðgerð, að töluvert oft eru mistök á því að ákveða hvort opið sé upp gegnum eggvegina með myndatöku. Samt sem áður er efnið, sem sprautað er upp í legið við myndatökuna, aðalvandkvæðið. Það hverfur alls ekki eða mjög hægt og getur valdið ertingu í vefjunum með herp- ingi eða hnútamyndunum, sem síðar geta leitt af sér fulla lokun, þar sem áður voru aðeins þrengsli í eggvegunum. 56 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.