Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 59

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 59
Þess háttar afleiðingar koma ekki eftir blásningu, sem líka er hægt að endurtaka mörgum sinnum. Hins vegar gildir það um hvora tveggja aðferðina, að bólgur mega ekki vera í kynfærunum eða afleiðingar þeirra, sem ekki hafa full- komlega hjaðnað. Fyrir 1914 var reynt að skoða legholið með þar til gerðu áhaldi, sem var farið með inn í legið og það „,speglað“ innan, en það féll alveg niður eftir að farið var að taka röntgenmyndir af því. Á seinni árum hefur þessi aðferð þó verið tekin upp aftur, og eru nú til miklu betri tæki til þess en áður, auk þess sem smithættan er ekki eins mikil og lyf til, sem vinna á sýkingu, ef svo illa tekst til. Verkfæri það, sem notað er, líkist því sem haft er til blöðru-„speglunar“ og má með því fara með örfína þræði eftir eggvegunum. Þessa rannsókn gera þeir, sem við hana fást á viðtalstofum, sem bendir til þess, að hún sé ekki mjög fyrirhafnarmikil. Með þessum þremur aðferðum, röntgenmynd af leg- holi og eggvegum, blásningu á eggvegum og speglun á legholi, er hægt að athuga ásigkomulag legsins og egg- veganna, en þá er eftir að athuga ástand eggjakerfanna. Vegna þess, hve innarlega þau liggja í grindarholinu, er oft erfitt að þreifa á þeim við rannsókn á konunni, er oft ekki um annað að gera en að ganga út frá því, að þau starfi eðlilega, ef ytri kynfæri eru eðlilega þroskuð og engin finnanleg einkenni eru um truflun á starfi inn- rennsliskirtlanna. Hin einasta raunhæfa þekking, sem fengist hefur á starfsemi eggjakerfanna við allar rannsóknir er sú, að egglos fer fram 14 til 16 dögum fyrir næstu tíðir. Ef tíðir eru reglulegar er auðvelt að reikna þetta út, en séu tíð- irnar óreglulegar, er mjög erfitt að ákveða tíma egglos- ins. Það gefur ekki heldur alltaf árangur, þó sætt sé lagi með samfarir 14 til 16 dögum fyrir næstu tíðir. Það er Heilbrigt líf 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.