Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 63

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 63
ingar áverka, sem skaddað hafa taugar, vöðva eða bein, vanskapnað og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Mænuveikin er einn hinna ægilegustu óvina mannkyns- ins. Gegn henni hafa töfralyfin nýju reynzt gagnslaus og er óhætt að segja, að á byrjunarstiginu verði veikin að hafa sinn gang, nema hverju góð hjúkrun getur áorkað. Með afturbatastigið gegnir allt öðru máli. Þar hafa orðið miklar framfarir hin síðustu ár, svo að þar sem áður blasti við vonlaus ævi örkumlamannsins, bjarmar nú fyrir gleðiríkara og nytsamara lífi í mörgum tilfellum. Sama máli gegnir um bæklanir af öðrum orsökum. Þar hafa líka unnizt stórir sigrar. En allt kostar þetta mikið vilja- þrek og starf, ekki sízt sjúklinganna sjálfra. Það veltur því á miklu að þeir hljóti stuðning samborgara sinna í sem ríkustum mæli. En hvað má þá gera þessu fólki til hjálpar? Ég hef haft nokkur kynni af slíkri starfsemi í Banda- ríkjunum, og enda þótt viðhorfin þar séu í ýmsu frá- brugðin því, sem hér er, gildir þó hið sama í höfuðat- riðum í báðum löndunum. Ég skal því í stuttu máli lýsa því, hvernig Bandaríkjamenn hafa brugðizt við hinu mikla vandamáli bæklaðs fólks. í öllum helztu borgum landsins eru sérstakir spítalar eða spítaladeildir fyrir bæklað fólk. Sums staðar eru sér- deildir fyrir mænuveikisjúklinga, en venjulega er ekki tekið tillit til af hvaða uppruna lömunin er, enda verður meðferðin í aðalatriðum sú sama. Læknar slíkra sjúkrahúsa eru sérmenntaðir í bæklun- arsjúkdómum, en njóta aðstoðar nuddlækna og sérmennt- aðra nuddkvenna, en þeirra þáttur í starfinu er ef til vill mestur. Þá þarf til menn, er kunna smíði alls konar um- búða til stuðnings lömuðum vöðvum og aflöguðum liða- mótum. Hafa í þeirri grein orðið miklar umbætur, eink- Heilbrigt líf 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.