Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 70

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 70
mesta sporið til aukinnar samvinnu og friðar meðal þjóða heimsins sé að koma heilbrigðismálum þeirra allra í viðunandi horf. Það kemur fljótt í ljós, að afkoman batnar bæði hjá einstaklingum og þjóðinni sem heild, þar sem hafizt er handa og heilbrigði fólksins bætt með því að ráðast á skæðustu sjúkdómana, sem herja það. Þessi reynsla hef- ur gert mönnum skiljanlegt, að fé það, sem lagt er til heilbrigðismála gefur góðan arð, enda voru þær þjóðir, sem fé og skilning höfðu, fljótar að leggja í slíkar framkvæmdir. Það er áætlað, að aðeins einn fimmti hluti mann- kynsins búi við viðunandi heilbrigðisástand, en tveir þriðju hlutar þess séu hnepptir í fjötra sjúkdóma, sem beinlínis standa þeim fyrir þrifum. Þessar þjóðir hafa aldrei haft bolmagn til þess að leggja sem skyldi til heilbrigðismála, enda hafa pestirnar haldið óhindrað áfram skemmdarstarfsemi sinni. Það er víðtækt og erfitt verkefni að rétta þessu fólki hjálparhönd, en það virðist auðsætt, að aðgerðir til auk- ins heilbrigðis meðal þess eru mjög aðkallandi, ekki ein- göngu þess sjálfs vegna, heldur líka heildarinnar, alls mannkynsins. Til þess að slíkar aðgerðir nái tilgangi sínum er tvennt nauðsynlegt: í fyrsta lagi þarf að kynnast sem nákvæmast þörfum hverrar einstakrar þjóðar og ráðast síðan á það heil- brigðisvandamálið, sem hægt er að lagfæra með mestum árangri og minnstum tilkostnaði. I öðru lagi þarf að stofna til samvinnu meðal þjóðanna um heilbrigðismál, svo að þær, sem lengst eru komnar, geti látið hinum í té vísindalega og tæknilega aðstoð við úrlausn vanda- málanna. Sameiginlegt takmark allra aðila er traustur, velmeg- andi og friðsamur heimur. Þetta er eitt af aðalverkefnum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. 68 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.