Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 73

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 73
Skammt á veg komnir. Það eru því miður allt of fáir, sem náð hafa því marki að koma heilbrigðismálum sínum í viðunandi horf. Ef ástandinu í heiminum í þeim efnum er skipt niður í gott, meðallag og lélegt, verður útkoman þessi: Gott MeSallag Lélegt Hluti mannkynsins • y5 minna en % % Árstekjur í dollurum ... . 461 154 41 Fæði í kalorium . 3040 2760 2150 Læknar á 100.000 íbúa . . 106 78 17 Meðalaldur 63 52 30 í þessari töflu kemur eins greinilega í Ijós og á verður kosið sambandið milli fátæktar, lélegra lífsskilyrða og sjúkdómskvaðar, eins og þetta birtist í árstekjum, fæði, tölu lækna og meðalaldri. Hún er einnig holl áminning um það, hve skammt við erum á veg komnir, meðan % hlutar mannkynsins lifir við svo léleg kjör. Það þarfnast sjálfsagt ekki frekari skýringar, hvernig þeir, sem búa við lélegustu kjörin, verða harðast fyrir barðinu á sjúkdómunum, en til gamans ætla ég að setja eftirfarandi dæmi: f mislingafaraldri, sem gekk í Glasgow fyrir rúmum 40 árum létu heilbrigðisyfirvöldin rannsaka sambandið milli sýkingar og íbúðastærða. Meðal fjölskyldna, sem bjuggu í einu herbergi, sýktust að meðaltali 125%0 og 27%0 dóu, en meðal þeirra, sem bjuggu í fjórum her- bergjum sýktust að meðaltali 11%0, en 1%0 dóu. Árið 1938 var í Bandaríkjunum gerður samanburður á sjúkdómum meðal 80 þúsund verkamanna, annars vegar þeirra, sem höfðu minna en 1000 dollara í árs- tekjur og hins vegar þeirra, sem höfðu meira en 5000 dollara. Meðal þeirra fyrrnefndu var fjórum sinnum meiri berklaveiki, þrisvar sinnum meiri bæklunarsjúk- dómar og tvisvar sinnum meiri liðagigt, meltingarsjúk- dómar og taugaveiklun. Örorka þessa fólks vegna sjúk- Heilbrigt líf 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.