Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 76

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 76
mundi jafnframt vera hægt að bæta verulega lífsskil- yrðin. Slík áætlun takmarkast ekki af ræktunarmögu- leikunum, sem fyrir hendi eru, en framkvæmd hennar er fyrst og fremst undir því komin, hvernig þjóðunum tekst að ráða við hagfræðileg vandamál sín. Það má ennfremur benda á, að stór landsvæði, þar sem miklir möguleikar eru til ræktunar, eru ennþá undirlögð af sjúkdómum, sem hægt er að útrýma. I Afríku eru t. d. 11 milljón ferkílómetrar lands ónot- hæft vegna svefnsýkinnar; en % af öllu ræktanlegu landi er í hitabeltislöndunum og minnst af því nýtt til fullnustu. Þeim, sem um fólksfjölgun fjalla, gleymist oft sú staðreynd, að betri afkomu fylgir oftast minni barn- koma. Þetta kemur greinilega í ljós innan hvers þjóð- félags og við samanburð milli þjóða. Rannsóknir, sem S. Þ. létu gera, benda til, að eins og er sé barnkoma í heiminum umfram dána að meðaltali 10 af þúsundi. Þessi fjölgun kemur mjög misjafnt niður á heimshlut- ana. Hún er 4 í Norður-, Vestur- og Mið-Evrópu, 6 í Canada og U. S. A, 14 í Austur-Evrópu, 15 í nálægum Austurlöndum og 20 í Suður-Ameríku. Það er erfitt að segja, að hve miklu leyti sum lönd eru auðug vegna þess að fólkinu fjölgar hægt, eða hvort hin hæga fólksfjölgun stafar af því, að þau eru auðug, en sambandið milli þessa tvenns er ótvírætt. En komi á daginn, að æskilegt sé að takmarka fólks- fjölgun á vissu landsvæði, er vissulega til hagkvæmari og mannúðlegri aðferð en sú að láta malaríu og berkla- veiki sjá um það. Rökin virðast hníga að því, að óttinn við offjölgun mannkynsins sé ástæðulaus, fyrst og fremst vegna þess, að fólksfjölgunin er ekki kjarni málsins. Lausn vandamálsins liggur í því að notfæra til hins ýtrasta alla möguleika til framleiðslu lífsnauðsynja, með því að beita fullkomnustu þekkingu á hverju sviði at- 74 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.