Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 87

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 87
ÍTALÍU-SÖFNUNIN 1951 í nóvembermánuði 1951 bárust Rauða krossi íslands tilmæli frá aðalskrifstofunni í Genf þess efnis, að félagið beitti sér fyrir söfnun til hjálpar bágstöddu fólki á flóðasvæði Norður-Ítalíu. For- maður RKÍ ræddi mál þetta við ríkisstjórnina, sem lýsti sig sam- þykka því, að hafin yrði söfnun og kvaðst mundu heimila útflutn- ing á því, sem kynni að safnast. Var þá ákveðið að leita samstarfs við Reykjavíkurdeild RKÍ um söfnun hér í bæ, og jafnframt rætt við aðrar Rauða kross deildir. Brugðust þær allar vel við þeirri málaleitan að hefja söfnun, þótt öllum væri ljóst, að tími væri mjög óheppilegur vegna jólaanna og því ekki að vænta þess árangurs, sem ella hefði mátt búast við. Hófst söfnunin snemma i desember með því, að fréttamenn blaða og útvarps voru kvaddir til fundar og leitað liðsinnis þeirra. Brugð- ust þeir vel við og drengilega og áttu mikinn þátt í því, að söfn- unin tókst svo giftusamlega, sem raun vai'ð á. Þá flutti séra Jón Auðuns ávarp í útvarpið, en RKÍ sendi dreyfi- bréf til margra stofnana og einstaklinga hér í bæ. Ríkisstjórn og bæjarstjórn Reykjavíkur hétu þegai' í upphafi fjárframlögum og voru hinar ágætu undirtektir þessara aðila í byrjun söfnunarinnar mjög mikils verðar, auk þess sem þeir gáfu mikið fé. Söfnunin stóð í hálfan mánuð og voru undirtektir yfirleitt hinar ákjósanlegustu. Létu flestir eitthvað af hendi rakna, ýmsir gáfu rausnarlega og enn aðrir af hinum mesta höfðingskap. Kann stjórn RKÍ öllum hinum mörgu gefendum beztu þakkir fyrir ágætar und- irtektir og mikilsverða aðstoð. Nöfn gefenda voru birt jafnharðan í dagblöðunum, annarra en þeirra, sem óskuðu þess sérstaklega, að þeirra væri eigi getið. Vegna takmarkaðs rúms er þess ekki kostur að birta nú nema heildarskýrslu yfir söfnunina og geta einungis örfárra aðilja, sem mest létu af hendi rakna. Heilbrigt líf 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.